Upprisa Krists enn í vinnslu hjá Gibson


„Þetta verður stærsta mynd kvikmyndasögunnar“

Lengi hefur verið talið að Gibson myndi gera framhald að kvikmyndinni The Passion of the Christ. Þeir Mel Gibson og handritshöfundurinn Randall Wallace (Braveheart, We Were Soldiers) hafa verið með myndina á teikniborðinu í töluverðan tíma og er hún sögð vera epísk og rándýr í framleiðslukostnaði, en einnig herma heimildir… Lesa meira

Deadpool höfundur telur ekki líkur á Deadpool 3


Deadpool 3 gæti mögulega aldrei orðið að veruleika, segir höfundur ofurhetjunnar.

Ofurhetjukvikmyndin Deadpool og framhaldsmyndin, Deadpool 2, eru einar tekjuhæstu X-Men kvikmyndir frá Fox kvikmyndaverinu, þó svo að þær séu ekki beint í sömu söguframvindu og aðrar X-Men myndir. Alltaf hress. Núna á Walt Disney afþreyingarrisinn allar kvikmyndir úr smiðju Fox, og öll sjónvarpsréttindi. Því er framtíð hins orðljóta Deadpool í… Lesa meira

Gladiator 2 gerist 25 árum síðar


Gladiator 2, framhald Ridley Scott stórmyndarinnar Gladiator frá árinu 2000, er enn í vinnslu samkvæmt vefsíðu The Independent, og nú hafa nýjar forvitnilegar upplýsingar komið fram um myndina. Á síðasta ári var tilkynnt að Scott ætlaði sér að mæta aftur til leiks og leikstýra myndinni eftir handriti Peter Craig, en…

Gladiator 2, framhald Ridley Scott stórmyndarinnar Gladiator frá árinu 2000, er enn í vinnslu samkvæmt vefsíðu The Independent, og nú hafa nýjar forvitnilegar upplýsingar komið fram um myndina. Crowe til alls líklegur. Á síðasta ári var tilkynnt að Scott ætlaði sér að mæta aftur til leiks og leikstýra myndinni eftir… Lesa meira

Fjórða John Wick myndin komin í gang


Keanu Reeves mun mæta til leiks enn á ný sem leigumorðinginn ósigrandi John Wick, í John Wick mynd númer fjögur. Gera má fastlega ráð fyrir því að hasarinn, sem er þó nægur í mynd númer þrjú sem er núna í bíó, verði svakalegri en nokkru sinni fyrr. Það voru Lionsgate…

Keanu Reeves mun mæta til leiks enn á ný sem leigumorðinginn ósigrandi John Wick, í John Wick mynd númer fjögur. Gera má fastlega ráð fyrir því að hasarinn, sem er þó nægur í mynd númer þrjú sem er núna í bíó, verði svakalegri en nokkru sinni fyrr. Það voru Lionsgate… Lesa meira

Hart staðfestir Jumanji 2 – tökur hefjast í janúar


Grínistinn Kevin Hart hefur staðfest að framhald kvikmyndarinnar Jumanji: Welcome to the Jungle sé í vinnslu, og tökur muni hefjast eftir nokkra mánuði, nánar tiltekið í janúar 2019. Leikarinn, sem er 39 ára, sagðist verða á meðal leikenda í myndinni, en með honum í síðustu mynd léku þau Dwayne Johnson,…

Grínistinn Kevin Hart hefur staðfest að framhald kvikmyndarinnar Jumanji: Welcome to the Jungle sé í vinnslu, og tökur muni hefjast eftir nokkra mánuði, nánar tiltekið í janúar 2019. Leikarinn, sem er 39 ára, sagðist verða á meðal leikenda í myndinni, en með honum í síðustu mynd léku þau Dwayne Johnson,… Lesa meira

Crazy Rich Asians orðin sú vinsælasta í 10 ár


Kvikmyndin vinsæla Crazy Rich Asians, sem nú er í sýningum í bíóhúsum hér á landi, hefur slegið risastórt met í miðasölu í Bandaríkjunum, en myndin er nú orðin tekjuhæsta rómantíska gamanmyndin þar í landi síðastliðin 10 ár, en nú um helgina sigldi myndin fram úr tekjum myndarinnar The Proposal frá…

Kvikmyndin vinsæla Crazy Rich Asians, sem nú er í sýningum í bíóhúsum hér á landi, hefur slegið risastórt met í miðasölu í Bandaríkjunum, en myndin er nú orðin tekjuhæsta rómantíska gamanmyndin þar í landi síðastliðin 10 ár, en nú um helgina sigldi myndin fram úr tekjum myndarinnar The Proposal frá… Lesa meira

Slasaðist í átökum við Pennywise


Tökur eru hafnar á framhaldi kvikmyndarinnar It, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephen King, í leikstjórn Andy Muschietti. Aðalleikarar myndarinnar eru ekki þeir sömu og í fyrri myndinni. Til allrar óhamingju varð óhapp á tökustað um daginn þegar James McAvoy, sem leikur hlutverk Bill Denbrough á fullorðinsaldri, slasaði sig.…

Tökur eru hafnar á framhaldi kvikmyndarinnar It, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephen King, í leikstjórn Andy Muschietti. Aðalleikarar myndarinnar eru ekki þeir sömu og í fyrri myndinni. Til allrar óhamingju varð óhapp á tökustað um daginn þegar James McAvoy, sem leikur hlutverk Bill Denbrough á fullorðinsaldri, slasaði sig.… Lesa meira

Ísmaðurinn snýr aftur í Top Gun og Loggins sömuleiðis


Um daginn sögðum við frá því hér á síðunni að tökur væru hafnar á Top Gun: Maverick, framhaldi hinnar sígildu flugmyndar Top Gun frá árinu 1986, og einnig því að Val Kilmer væri líklegur til að leika í myndinni, og mæta á ný í hlutverki Tom „Iceman“ Kazansky. Samkvæmt vefsíðunni The…

Um daginn sögðum við frá því hér á síðunni að tökur væru hafnar á Top Gun: Maverick, framhaldi hinnar sígildu flugmyndar Top Gun frá árinu 1986, og einnig því að Val Kilmer væri líklegur til að leika í myndinni, og mæta á ný í hlutverki Tom „Iceman“ Kazansky. Samkvæmt vefsíðunni The… Lesa meira

Jóker Letos fær sérstaka kvikmynd


Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. hefur áhuga á að gera sérstaka kvikmynd sem byggð verður á þorparanum Jóker sem Jared Leto lék í and-ofurhetjukvikmyndinni Suicide Squad, árið 2016. Heimildir Variety kvikmyndaritsins segja að Leto sér klár í slaginn, en myndin gæti orðið sú fyrsta af mörgum sem spunnar verða út frá Suicide…

Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. hefur áhuga á að gera sérstaka kvikmynd sem byggð verður á þorparanum Jóker sem Jared Leto lék í and-ofurhetjukvikmyndinni Suicide Squad, árið 2016. Heimildir Variety kvikmyndaritsins segja að Leto sér klár í slaginn, en myndin gæti orðið sú fyrsta af mörgum sem spunnar verða út frá Suicide… Lesa meira

Myers ýjar að nýrri Austin Powers mynd


Sextán ár eru nú liðin síðan Austin Powers in Goldmember, þriðja Austin Powers myndin, var frumsýnd, og aðdáendur ofurspæjarans því orðnir ansi langeygir eftir nýrri mynd.  Ekki jukust heldur líkurnar á nýrri mynd nú á dögunum, þegar einn aðalleikaranna úr gömlu myndunum, Mini Me leikarinn Verne Troyer, féll frá. En nú…

Sextán ár eru nú liðin síðan Austin Powers in Goldmember, þriðja Austin Powers myndin, var frumsýnd, og aðdáendur ofurspæjarans því orðnir ansi langeygir eftir nýrri mynd.  Ekki jukust heldur líkurnar á nýrri mynd nú á dögunum, þegar einn aðalleikaranna úr gömlu myndunum, Mini Me leikarinn Verne Troyer, féll frá. En nú… Lesa meira

Djöfulóð Annabelle 3 hrellir okkur á næsta ári


Framhaldsmyndir eru sívinsælar í draumaborginni Hollywood eins og toppmynd nýliðinnar helgar, Avengers: Infinity War, ber glöggt vitni um. Hrollvekjuseríur hafa einnig notið mikilla vinsælda um árabil, og þar má strax nefna hinn svokallaða Conjuring heim – þ.e. Conjuring hrollvekjurnar og hliðarmyndir þeirra. Um daginn sögðum við frá nýju plakati fyrir…

Framhaldsmyndir eru sívinsælar í draumaborginni Hollywood eins og toppmynd nýliðinnar helgar, Avengers: Infinity War, ber glöggt vitni um. Hrollvekjuseríur hafa einnig notið mikilla vinsælda um árabil, og þar má strax nefna hinn svokallaða Conjuring heim – þ.e. Conjuring hrollvekjurnar og hliðarmyndir þeirra. Um daginn sögðum við frá nýju plakati fyrir… Lesa meira

Tinni 2 enn á teikniborðinu


Steven Spielberg, leikstjóri Tinna myndarinnar sem frumsýnd var árið 2011, segist ekki vera búinn að slá hugmyndir um mynd númer 2 útaf borðinu. Tinni á fjölmarga aðdáendur hér á Íslandi sem vafalaust fagna þessum fréttum, enda er af nógu að taka í sagnaheimi hins unga og ákafa blaðamanns Tinna og…

Steven Spielberg, leikstjóri Tinna myndarinnar sem frumsýnd var árið 2011, segist ekki vera búinn að slá hugmyndir um mynd númer 2 útaf borðinu. Tinni á fjölmarga aðdáendur hér á Íslandi sem vafalaust fagna þessum fréttum, enda er af nógu að taka í sagnaheimi hins unga og ákafa blaðamanns Tinna og… Lesa meira

Hin ótrúlegu 2 – Fyrsta stikla í fullri lengd!


Fyrsta stikla í fullri lengd fyrir teiknimyndina sem margir hafa beðið eftir, Incredibles 2, er komin út, en það er Disney sem framleiðir myndina. Kvikmyndin er beint framhald á fyrri myndinni, sem frumsýnd var fyrir 14 árum síðan, eða árið 2004. Sú mynd sló rækilega í gegn. Framhaldsmyndin hefst fáeinum…

Fyrsta stikla í fullri lengd fyrir teiknimyndina sem margir hafa beðið eftir, Incredibles 2, er komin út, en það er Disney sem framleiðir myndina. Kvikmyndin er beint framhald á fyrri myndinni, sem frumsýnd var fyrir 14 árum síðan, eða árið 2004. Sú mynd sló rækilega í gegn. Framhaldsmyndin hefst fáeinum… Lesa meira

Butler mætir aftur í Den of Thieves 2


Þvert á það sem sumir héldu, þá verður gert framhald af spennutryllinum Den of Thieves sem nú er í bíó hér á Íslandi, og aðalleikarinn, Gerard Butler, hefur þegar skrifað undir samning þar um. Menn töldu að bæði dómar sem myndin hefur fengið sem og aðsóknin á myndina hafi verið…

Þvert á það sem sumir héldu, þá verður gert framhald af spennutryllinum Den of Thieves sem nú er í bíó hér á Íslandi, og aðalleikarinn, Gerard Butler, hefur þegar skrifað undir samning þar um. Menn töldu að bæði dómar sem myndin hefur fengið sem og aðsóknin á myndina hafi verið… Lesa meira

Meiri hrollur frá Peele?


Eins og flestir kvikmyndaunnendur þekkja þá geta framhaldsmyndir verið mjög misjafnar að gæðum, og oft er betur heima setið en af stað farið í þeim efnum.  Nú er mögulega von á einni, en svo virðist sem Jordan Peele sé alls ekki fráhverfur hugmyndinni um að gera framhald á kvikmyndinni Get…

Eins og flestir kvikmyndaunnendur þekkja þá geta framhaldsmyndir verið mjög misjafnar að gæðum, og oft er betur heima setið en af stað farið í þeim efnum.  Nú er mögulega von á einni, en svo virðist sem Jordan Peele sé alls ekki fráhverfur hugmyndinni um að gera framhald á kvikmyndinni Get… Lesa meira

Þriðja prinsessumyndin mögulega á leiðinni


Mögulega er þriðja The Princess Diaries kvikmyndin á leiðinni, sextán árum eftir að fyrsta myndin kom í bíó. Höfundurinn, Meg Cabot, uppljóstraði þessu. Cabot hefur skrifað á annan tug bóka um prinsessuna Mia Thermopolis og uppvöxt hennar, í dagbókarformi. Nú þegar hafa myndirnar The Princess Diaries og The Princess Diaries:…

Mögulega er þriðja The Princess Diaries kvikmyndin á leiðinni, sextán árum eftir að fyrsta myndin kom í bíó. Höfundurinn, Meg Cabot, uppljóstraði þessu. Cabot hefur skrifað á annan tug bóka um prinsessuna Mia Thermopolis og uppvöxt hennar, í dagbókarformi. Nú þegar hafa myndirnar The Princess Diaries og The Princess Diaries:… Lesa meira

John Wick 3 í tökur í lok ársins


Löngu áður en spennutryllirinn John Wick: Chapter 2 kom í bíó í febrúar síðastliðinum, hafði leikstjórinn Chad Stahelski lýst því yfir að Lionsgate framleiðslufyrirtækið hefði beðið hann um að leggjast í hugmyndavinnu fyrir John Wick 3.  Stahelski staðfesti að eigandi Continental hótelsins, Winston, sem leikinn er af Ian McShane, og…

Löngu áður en spennutryllirinn John Wick: Chapter 2 kom í bíó í febrúar síðastliðinum, hafði leikstjórinn Chad Stahelski lýst því yfir að Lionsgate framleiðslufyrirtækið hefði beðið hann um að leggjast í hugmyndavinnu fyrir John Wick 3.  Stahelski staðfesti að eigandi Continental hótelsins, Winston, sem leikinn er af Ian McShane, og… Lesa meira

Edge of Tomorrow 2 fær nýtt nafn


Framtíðartryllirinn Edge of Tomorrow, eftir Doug Liman, með þeim Tom Cruise og Emily Blunt í aðalhlutverkum, var vel tekið af gagnrýnendum árið 2014. Tekjur af miðasölu námu um það bil tvöföldum framleiðslukostnaði, sem nægði til að mönnum þótti tilefni til að fara af stað með framhaldsmynd. Verkefnið hefur verið í þróun…

Framtíðartryllirinn Edge of Tomorrow, eftir Doug Liman, með þeim Tom Cruise og Emily Blunt í aðalhlutverkum, var vel tekið af gagnrýnendum árið 2014. Tekjur af miðasölu námu um það bil tvöföldum framleiðslukostnaði, sem nægði til að mönnum þótti tilefni til að fara af stað með framhaldsmynd. Verkefnið hefur verið í þróun… Lesa meira

Gladiator 2 hugmynd fædd í kolli Scott


Sautján ár eru núna frá frumsýningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Gladiator, og maður gæti haldið, svona miðað við hvernig myndin endaði, að ekki væri hægt að gera framhaldsmynd. En það er samt einn maður sem telur að slíkt sé hægt þrátt fyrir allt – leikstjórinn sjálfur, hinn 79 ára gamli Ridley Scott. EKKI…

Sautján ár eru núna frá frumsýningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Gladiator, og maður gæti haldið, svona miðað við hvernig myndin endaði, að ekki væri hægt að gera framhaldsmynd. En það er samt einn maður sem telur að slíkt sé hægt þrátt fyrir allt - leikstjórinn sjálfur, hinn 79 ára gamli Ridley Scott. EKKI… Lesa meira

Gibson og Lithgow í Daddy´s Home 2


Mel Gibson og John Lithgow eru með tilboð á borðinu um að leika í framhaldsmynd gamanmyndarinnar vinsælu Daddy´s Home, Daddy’s Home 2. Gibson myndi leika föður persónu Mark Wahlberg, en Lithgow yrði faðir persónu Will Ferrell. Söguþráður myndarinnar snýst um þessa tvo afa, sem koma í heimsókn yfir jólin, og hafa…

Mel Gibson og John Lithgow eru með tilboð á borðinu um að leika í framhaldsmynd gamanmyndarinnar vinsælu Daddy´s Home, Daddy's Home 2. Gibson myndi leika föður persónu Mark Wahlberg, en Lithgow yrði faðir persónu Will Ferrell. Söguþráður myndarinnar snýst um þessa tvo afa, sem koma í heimsókn yfir jólin, og hafa… Lesa meira

Love Actually framhald – tökur hafnar


Tökur eru hafnar á „framhaldi“ hinnar sígildu bresku rómantísku gamanmyndar Love Actually. Um er að ræða 10 mínútna þátt sem tekinn er upp fyrir breska Comic Relief. Í þættinum koma allir helstu leikarar myndarinnar saman á ný. Eins og sést í myndbandi hér neðar á síðunni þá hófu þeir Liam…

Tökur eru hafnar á "framhaldi" hinnar sígildu bresku rómantísku gamanmyndar Love Actually. Um er að ræða 10 mínútna þátt sem tekinn er upp fyrir breska Comic Relief. Í þættinum koma allir helstu leikarar myndarinnar saman á ný. Eins og sést í myndbandi hér neðar á síðunni þá hófu þeir Liam… Lesa meira

Cameron ræðir nýja Terminator við Deadpool leikstjóra


Segja má að Terminator kvikmyndaserían hafi náð hæstum hæðum í myndum númer 1 og 2, en síðasta mynd, sú fimmta í röðinni, Terminator Genisys, náði til dæmis ekki að standa almennilega undir væntingum, þó svo að Arnold Schwarzenegger hafi leikið í henni, og James Cameron, leikstjóri fyrstu tveggja myndanna, hafi lagt blessun sína…

Segja má að Terminator kvikmyndaserían hafi náð hæstum hæðum í myndum númer 1 og 2, en síðasta mynd, sú fimmta í röðinni, Terminator Genisys, náði til dæmis ekki að standa almennilega undir væntingum, þó svo að Arnold Schwarzenegger hafi leikið í henni, og James Cameron, leikstjóri fyrstu tveggja myndanna, hafi lagt blessun sína… Lesa meira

Wedding Crashers 2 líklega á leiðinni


Enn berast fréttir af Will Ferrell myndum sem eru að fá framhald. Við höfum séð nú þegar Ferrell framhaldsmyndirnar Anchorman 2 og Zoolander 2, og nýlega sögðum við frá því að Step Brothers 2 væri á leiðinni. Nú hefur frést af því að framhald sé líklega á leiðinni af myndinni Wedding Crashers,…

Enn berast fréttir af Will Ferrell myndum sem eru að fá framhald. Við höfum séð nú þegar Ferrell framhaldsmyndirnar Anchorman 2 og Zoolander 2, og nýlega sögðum við frá því að Step Brothers 2 væri á leiðinni. Nú hefur frést af því að framhald sé líklega á leiðinni af myndinni Wedding Crashers,… Lesa meira

Deadpool 2 fær John Wick leikstjóra


Deadpool 2 hefur loksins fundið sér leikstjóra, en eins og við höfum sagt frá hér á síðunni, þá hætti Tim Miller, leikstjóri fyrri myndarinnar, við að leikstýra framhaldinu eftir listrænan ágreining við aðalstjörnu myndarinnar, Ryan Reynolds, sem leikur ofurhetjuna orðheppnu Deadpool. Nýi leikstjórinn heitir David Leitch, og er annar leikstjóra…

Deadpool 2 hefur loksins fundið sér leikstjóra, en eins og við höfum sagt frá hér á síðunni, þá hætti Tim Miller, leikstjóri fyrri myndarinnar, við að leikstýra framhaldinu eftir listrænan ágreining við aðalstjörnu myndarinnar, Ryan Reynolds, sem leikur ofurhetjuna orðheppnu Deadpool. Nýi leikstjórinn heitir David Leitch, og er annar leikstjóra… Lesa meira

Olympus has Fallen 3 fær nafn – Butler snýr aftur


Gerard Butler hefur skrifað undir samning um að leika í þriðju Olympus has Fallen myndinni, hlutverk leyniþjónustumannsins Mike Banning.  Myndin hefur einnig fengið nýtt nafn; Angel Has Fallen. Fyrsta myndin, sem fjallaði um árás hryðjuverkamanna á forseta Bandaríkjanna og Hvíta húsið í Washington, hét Olympus has Fallen. Önnur myndin, sem fjallaði…

Gerard Butler hefur skrifað undir samning um að leika í þriðju Olympus has Fallen myndinni, hlutverk leyniþjónustumannsins Mike Banning.  Myndin hefur einnig fengið nýtt nafn; Angel Has Fallen. Fyrsta myndin, sem fjallaði um árás hryðjuverkamanna á forseta Bandaríkjanna og Hvíta húsið í Washington, hét Olympus has Fallen. Önnur myndin, sem fjallaði… Lesa meira

Edge of Tomorrow 2 verður forsaga og framhald


Tom Cruise lætur ekki deigan síga og dælir út hverri hasar-framhaldsmyndinni á fætur annarri. Nú þegar hefur hann framleitt Mission Impossible myndir á færibandi, auk þess sem Jack Reacher 2 er í bíó þessa dagana. Næst á dagskrá er það framhald á vísindatryllinum Edge of Tomorrow, sem var þrælgóð skemmtun. Framhald…

Tom Cruise lætur ekki deigan síga og dælir út hverri hasar-framhaldsmyndinni á fætur annarri. Nú þegar hefur hann framleitt Mission Impossible myndir á færibandi, auk þess sem Jack Reacher 2 er í bíó þessa dagana. Næst á dagskrá er það framhald á vísindatryllinum Edge of Tomorrow, sem var þrælgóð skemmtun. Framhald… Lesa meira

Dóttir Magnum orðin spæjari


Aðdáendur hins fjallmyndarlega einkaspæjara Magnum P.I., sem Tom Selleck lék í geysivinsælum samnefndum sjónvarpsþáttum á níunda áratug síðustu aldar, geta nú tekið gleði sína á ný, þar sem von er á framhaldi af þáttunum. Nú er það hinsvegar ekki Magnum sjálfur sem er aðalpersónan, heldur dóttir hans, Lily  „Tommy“ Magnum, sem snýr…

Aðdáendur hins fjallmyndarlega einkaspæjara Magnum P.I., sem Tom Selleck lék í geysivinsælum samnefndum sjónvarpsþáttum á níunda áratug síðustu aldar, geta nú tekið gleði sína á ný, þar sem von er á framhaldi af þáttunum. Nú er það hinsvegar ekki Magnum sjálfur sem er aðalpersónan, heldur dóttir hans, Lily  "Tommy" Magnum, sem snýr… Lesa meira

Chan leiðir mýsnar


Rush Hour stjarnan og Íslandsvinurinn Jackie Chan, hefur verið ráðinn til að tala fyrir músaleiðtogann Mr. Feng, í teiknimyndinni The Nut Job 2, eða Hneturánið 2. Fyrri myndin, Hneturánið, var frumsýnd í mars árið 2014, og þénaði meira en 120 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim. Þó að Feng…

Rush Hour stjarnan og Íslandsvinurinn Jackie Chan, hefur verið ráðinn til að tala fyrir músaleiðtogann Mr. Feng, í teiknimyndinni The Nut Job 2, eða Hneturánið 2. Fyrri myndin, Hneturánið, var frumsýnd í mars árið 2014, og þénaði meira en 120 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim. Þó að Feng… Lesa meira

Sicario 2 komin í gang – Verður Jóhann með?


Spennutryllirinn Sicario, sem Íslendingum er að góðu kunnur eftir að tónskáldið Jóhann Jóhannsson var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í myndinni, hefur mögulega ekki sagt sitt síðasta orð, því í Hollywood eru menn byrjaðir að ræða um framhaldsmynd. Myndin, sem var leikstýrt af Denis Villeneuve, þénaði um 80 milljónir Bandaríkjadala…

Spennutryllirinn Sicario, sem Íslendingum er að góðu kunnur eftir að tónskáldið Jóhann Jóhannsson var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í myndinni, hefur mögulega ekki sagt sitt síðasta orð, því í Hollywood eru menn byrjaðir að ræða um framhaldsmynd. Myndin, sem var leikstýrt af Denis Villeneuve, þénaði um 80 milljónir Bandaríkjadala… Lesa meira

Michael Mann gerir Heat 2


Kvikmyndin Heat frá árinu 1995, með þeim Robert DeNiro, Al Pacino, Ashley Judd og Val Kilmer, á sér marga aðdáendur. Þeir hinir sömu ættu nú að leggja við hlustir, því leikstjóri Heat,  Michael Mann,  hefur hafist handa við að skrifa skáldsögu sem ku verða forsaga sögunnar sem sögð var í Heat. Mann…

Kvikmyndin Heat frá árinu 1995, með þeim Robert DeNiro, Al Pacino, Ashley Judd og Val Kilmer, á sér marga aðdáendur. Þeir hinir sömu ættu nú að leggja við hlustir, því leikstjóri Heat,  Michael Mann,  hefur hafist handa við að skrifa skáldsögu sem ku verða forsaga sögunnar sem sögð var í Heat. Mann… Lesa meira