Sjáðu brot úr nýjustu mynd Finchers


'Mank' mætir á Netflix í byrjun desember.

Glænýtt sýnishorn er lent fyrir kvikmyndina Mank, frá leikstjóranum David Fincher, en á bakvið hana standa stórrisarnir hjá Netflix og verður myndin gefin út á streymið þann 4. desember. Það er faðir leikstjórans, Jack Fincher, sem skrifaði handritið að myndinni en hann lést árið 2003. Sögusvið 'Mank' er Hollywood á… Lesa meira

Citizen Kane verður til: Fyrstu stillurnar úr nýju mynd Finchers


David Fincher kvikmyndar handrit föður síns fyrir Netflix.

Eftir sex ára fjarveru frá kvikmyndum er leikstjórinn David Fincher að leggja lokahönd á sitt nýjasta verk, sem að þessu sinni er framleitt af Netflix og verður gefið út beint á streymisveituna. Kvikmyndin ber heitið “Mank” og verður í svarthvítum stíl, en til að aðdáendur Finchers fái einhvern smjörþef hafa… Lesa meira

Pitt vill Fincher í World War Z 2


Uppvakningatryllirinn World War Z frá árinu 2013, með Brad Pitt í aðalhlutverki, var hin ágætasta skemmtun, og þénaði meira en hálfan milljarð Bandaríkjadala í miðasölunni um heim allan, þrátt fyrir ýmis vandræði á tökutíma myndarinnar. Velgengni myndarinnar í miðasölunni þýddi að framhaldsmynd var óumflýjanleg, en þó að nú séu þrjú ár…

Uppvakningatryllirinn World War Z frá árinu 2013, með Brad Pitt í aðalhlutverki, var hin ágætasta skemmtun, og þénaði meira en hálfan milljarð Bandaríkjadala í miðasölunni um heim allan, þrátt fyrir ýmis vandræði á tökutíma myndarinnar. Velgengni myndarinnar í miðasölunni þýddi að framhaldsmynd var óumflýjanleg, en þó að nú séu þrjú ár… Lesa meira

Raðmorðingi gengur laus – Solace frumsýnd


Sambíóin frumsýna kvikmyndina Solace föstudaginn 20.nóvember.  Þeir sem kunna vel að meta sálfræðitrylla og ráðgátur þar sem ekkert er eins og það sýnist í fyrstu eiga örugglega eftir að kunna vel að meta þessa mynd, Solace, en henni hefur verið lýst sem blöndu af stórsmellunum Seven og Silence of the Lambs,“…

Sambíóin frumsýna kvikmyndina Solace föstudaginn 20.nóvember.  Þeir sem kunna vel að meta sálfræðitrylla og ráðgátur þar sem ekkert er eins og það sýnist í fyrstu eiga örugglega eftir að kunna vel að meta þessa mynd, Solace, en henni hefur verið lýst sem blöndu af stórsmellunum Seven og Silence of the Lambs,"… Lesa meira

Craig og Mara ekki í næstu Millenium-mynd


Tölvuhakkarinn Lisbeth Salander er á leiðinni aftur á hvíta tjaldið en ekki í framhaldi The Girl With the Dragon Tattoo, The Girl Who Played With Fire.  Þess í stað ætlar Sony að beina sjónum sínum að nýútkominni fjórðu bókinni í Millenium-seríunni, The Girl in the Spider´s Web. Kvikmyndaverið er í…

Tölvuhakkarinn Lisbeth Salander er á leiðinni aftur á hvíta tjaldið en ekki í framhaldi The Girl With the Dragon Tattoo, The Girl Who Played With Fire.  Þess í stað ætlar Sony að beina sjónum sínum að nýútkominni fjórðu bókinni í Millenium-seríunni, The Girl in the Spider´s Web. Kvikmyndaverið er í… Lesa meira

Fincher endurgerir 'Strangers on a Train'


Leikstjórinn David Fincher hefur hafið undirbúning að endurgerð á hinni klassísku kvikmynd Strangers on a Train, en myndin var upprunalega leikstýrð af Alfred Hitchcock og kom út árið 1951. The Hollywood Reporter greinir frá því að Ben Affleck muni fara með eitt aðalhlutverkið. Affleck fer einmitt með aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd…

Leikstjórinn David Fincher hefur hafið undirbúning að endurgerð á hinni klassísku kvikmynd Strangers on a Train, en myndin var upprunalega leikstýrð af Alfred Hitchcock og kom út árið 1951. The Hollywood Reporter greinir frá því að Ben Affleck muni fara með eitt aðalhlutverkið. Affleck fer einmitt með aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd… Lesa meira

Kom til greina sem leikstjóri Star Wars


Framleiðslufyrirtækin LucasFilm og Disney leituðu vel og lengi að leikstjóra fyrir sjöundu Star Wars-myndina. Margir komu til greina þar til J.J. Abrams kom til sögunnar og var markmiðið að finna leikstjóra sem gæti blásið nýju lífi í þessa klassísku seríu. Á meðan leitinni stóð var m.a. fengið leikstjórann David Fincher…

Framleiðslufyrirtækin LucasFilm og Disney leituðu vel og lengi að leikstjóra fyrir sjöundu Star Wars-myndina. Margir komu til greina þar til J.J. Abrams kom til sögunnar og var markmiðið að finna leikstjóra sem gæti blásið nýju lífi í þessa klassísku seríu. Á meðan leitinni stóð var m.a. fengið leikstjórann David Fincher… Lesa meira

Boyle leysir Fincher af hólmi


Leikstjórinn Danny Boyle er nú í lokaviðræðum um að leikstýra nýrri kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. Handritið að myndinni er skrifað af Aaron Sorkin, sem m.a. skrifaði myndina The Social Network um stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg. Leikstjórinn David Fincher var fyrst í viðræðum um að stýra myndinni en samningar…

Leikstjórinn Danny Boyle er nú í lokaviðræðum um að leikstýra nýrri kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. Handritið að myndinni er skrifað af Aaron Sorkin, sem m.a. skrifaði myndina The Social Network um stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg. Leikstjórinn David Fincher var fyrst í viðræðum um að stýra myndinni en samningar… Lesa meira

Ný stikla úr nýjustu kvikmynd David Fincher


Önnur stiklan úr nýjustu kvikmynd leikstjórans David Fincher, Gone Girl, var opinberuð á veraldarvefnum í dag. Það er Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Affleck fer með hlutverk eiginmanns konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og allt bendir til að hann hafi myrt hana.…

Önnur stiklan úr nýjustu kvikmynd leikstjórans David Fincher, Gone Girl, var opinberuð á veraldarvefnum í dag. Það er Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Affleck fer með hlutverk eiginmanns konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og allt bendir til að hann hafi myrt hana.… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Gone Girl


Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans David Fincher, Gone Girl, var frumsýnd á veraldarvefnum rétt í þessu. Það er Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Affleck fer með hlutverk eiginmanns konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og allt bendir til að hann…

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans David Fincher, Gone Girl, var frumsýnd á veraldarvefnum rétt í þessu. Það er Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Affleck fer með hlutverk eiginmanns konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og allt bendir til að hann… Lesa meira

Christian Bale orðaður við Steve Jobs


Leikarinn Christian Bale er orðaður við hlutverk Steve Jobs í nýrri kvikmynd um stofnanda Apple. Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmyndina og yrði hún byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher…

Leikarinn Christian Bale er orðaður við hlutverk Steve Jobs í nýrri kvikmynd um stofnanda Apple. Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmyndina og yrði hún byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher… Lesa meira

Fincher í viðræðum vegna Jobs


Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera nýja kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. Kvikmyndin yrði byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher hefur áður gert mynd um tölvusnillinginn Mark Zuckerberg og hefur…

Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera nýja kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. Kvikmyndin yrði byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher hefur áður gert mynd um tölvusnillinginn Mark Zuckerberg og hefur… Lesa meira

Næstu verkefni Affleck á undan Batman


Framhaldsmyndin Man of Steel 2 þar sem Ben Affleck leikur Batman er væntanleg í bíó árið 2015. Áður en tökurnar hefjast næsta sumar mun Affleck einbeita sér að tveimur öðrum myndum. David Fincher leikstýrir honum í Gone Girl sem er spennumynd, byggð á skáldsögu Gillian Flynn. Mótleikkona hans er Rosamund…

Framhaldsmyndin Man of Steel 2 þar sem Ben Affleck leikur Batman er væntanleg í bíó árið 2015. Áður en tökurnar hefjast næsta sumar mun Affleck einbeita sér að tveimur öðrum myndum. David Fincher leikstýrir honum í Gone Girl sem er spennumynd, byggð á skáldsögu Gillian Flynn. Mótleikkona hans er Rosamund… Lesa meira

Affleck í mynd David Fincher


Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck, á nú í viðræðum um að leika aðalhlutverkið í nýjustu mynd leikstjórans David Fincher, Gone Girl, að því er Deadline greinir frá. Myndin er byggð á skáldsögu Gillian Flynn. Affleck myndi leika eiginmann konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og…

Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck, á nú í viðræðum um að leika aðalhlutverkið í nýjustu mynd leikstjórans David Fincher, Gone Girl, að því er Deadline greinir frá. Myndin er byggð á skáldsögu Gillian Flynn. Affleck myndi leika eiginmann konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og… Lesa meira

Fincher veltir fyrir sér Gone Girl


David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmynd upp úr skáldsögunni Gone Girl, samkvæmt Variety. Svo virðist því sem einhver bið verði á að hann ljúki við Millenium-þríleikinn sem hófst á The Girl With The Dragon Tattoo. Aðdáendur hans hljóta þó að fagna því að nýr spennutryllir sé á…

David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmynd upp úr skáldsögunni Gone Girl, samkvæmt Variety. Svo virðist því sem einhver bið verði á að hann ljúki við Millenium-þríleikinn sem hófst á The Girl With The Dragon Tattoo. Aðdáendur hans hljóta þó að fagna því að nýr spennutryllir sé á… Lesa meira

Pitt og Fincher aftur í samstarf?


Talið er líklegt að Brad Pitt leiki undir stjórn Davids Fincher á nýjan leik í endurgerð myndarinnar 20.000 Leagues Under the Sea. Pitt myndi leika hetjuna Ned Land í myndinni, sem verður byggð á skáldsögu Jules Verne. Pitt og Fincher hafa áður unnið saman með góðum árangri við spennutryllinn Seven, Fight…

Talið er líklegt að Brad Pitt leiki undir stjórn Davids Fincher á nýjan leik í endurgerð myndarinnar 20.000 Leagues Under the Sea. Pitt myndi leika hetjuna Ned Land í myndinni, sem verður byggð á skáldsögu Jules Verne. Pitt og Fincher hafa áður unnið saman með góðum árangri við spennutryllinn Seven, Fight… Lesa meira

Fjármagnaðu The Goon fyrir Fincher


Veit Hollywood betur en þú? Þess spyrja David Fincher, Tim Miller og Jeff Fowler, framleiðendur kvikmyndarinnar Goon, sem þeir hafa verið að reyna að koma í framleiðslu í fleiri ár. En vegna þess að myndin er teiknimynd sem er hvorki framhald né stútfull af dansandi smádýrum, finnast peningarnir til þess…

Veit Hollywood betur en þú? Þess spyrja David Fincher, Tim Miller og Jeff Fowler, framleiðendur kvikmyndarinnar Goon, sem þeir hafa verið að reyna að koma í framleiðslu í fleiri ár. En vegna þess að myndin er teiknimynd sem er hvorki framhald né stútfull af dansandi smádýrum, finnast peningarnir til þess… Lesa meira

Sama mynd, en samt ekki


Þessi mynd, sem ég kýs stundum að kalla Bandarískir karlar sem hata konur, skildi eftir mjög spes eftirbragð og fór heilinn á mér eiginlega í gegnum alls konar ólíkar tilfinningar á meðan ég horfði á hana. Svona súrrealísk blanda af aðdáun, spennu, vonbrigðum, gleði, hrifningu og mjög sterku „déjà vu“…

Þessi mynd, sem ég kýs stundum að kalla Bandarískir karlar sem hata konur, skildi eftir mjög spes eftirbragð og fór heilinn á mér eiginlega í gegnum alls konar ólíkar tilfinningar á meðan ég horfði á hana. Svona súrrealísk blanda af aðdáun, spennu, vonbrigðum, gleði, hrifningu og mjög sterku "déjà vu"… Lesa meira

Walker skrifar 20,000 Leagues


David Fincher hefur unnið að því í talsverðan tíma að reyna að koma 20,000 Leagues Under The Sea á flot hjá Disney – eftir að útgáfa McG af ævintýrinu sökk endanlega til botns (takk, guð). Handritshöfndar hafa komið og farið, og leikarar einstaka sinnum verið orðaðir við hlutverk, en Fincher…

David Fincher hefur unnið að því í talsverðan tíma að reyna að koma 20,000 Leagues Under The Sea á flot hjá Disney - eftir að útgáfa McG af ævintýrinu sökk endanlega til botns (takk, guð). Handritshöfndar hafa komið og farið, og leikarar einstaka sinnum verið orðaðir við hlutverk, en Fincher… Lesa meira

Vinna Fincher og Roth að Kleópötru?


Ekki fyrir löngu stóð til að James Cameron í samstarfi við Brian Helgeland, sem skrifaði m.a. handritin fyrir L.A. Confidential og Mystic River eftir skáldsögunum, myndu vinna að kvikmynd um ævi Kleópötru; sú útgáfa átti að bera PG-13 merkið og, í stíl við Cameron, vera í 3D. Það var þangað…

Ekki fyrir löngu stóð til að James Cameron í samstarfi við Brian Helgeland, sem skrifaði m.a. handritin fyrir L.A. Confidential og Mystic River eftir skáldsögunum, myndu vinna að kvikmynd um ævi Kleópötru; sú útgáfa átti að bera PG-13 merkið og, í stíl við Cameron, vera í 3D. Það var þangað… Lesa meira

Nýtt plakat: Girl With The Dragon Tattoo


Það styttist óðum í bandarísku útgáfuna af fyrstu bókinni í Millenium-þríleiknum eftir Stieg Larsson í leikstjórn meistarans David Finchers og hefur loks verið gefið út nýtt plakat fyrir myndina. The Girl With The Dragon Tattoo er níunda leikna mynd meistaralega leikstjórans og hefur nýlega verið fjallað ákaft um gerð hennar…

Það styttist óðum í bandarísku útgáfuna af fyrstu bókinni í Millenium-þríleiknum eftir Stieg Larsson í leikstjórn meistarans David Finchers og hefur loks verið gefið út nýtt plakat fyrir myndina. The Girl With The Dragon Tattoo er níunda leikna mynd meistaralega leikstjórans og hefur nýlega verið fjallað ákaft um gerð hennar… Lesa meira

Sony og Fincher þrasa um lengd


Hingað til hefur samstarf Davids Fincher og Sony gengið eins og í sögu á framleiðslu myndarinnar The Girl with the Dragon Tattoo, sem auðvitað er byggð á Stieg Larsson-bókinni Karlar sem hata konur. Nú á dögunum hefur komið upp smá vesen varðandi lengd myndarinnar. Samkvæmt heimildum er sakamálaþriller Finchers hátt…

Hingað til hefur samstarf Davids Fincher og Sony gengið eins og í sögu á framleiðslu myndarinnar The Girl with the Dragon Tattoo, sem auðvitað er byggð á Stieg Larsson-bókinni Karlar sem hata konur. Nú á dögunum hefur komið upp smá vesen varðandi lengd myndarinnar. Samkvæmt heimildum er sakamálaþriller Finchers hátt… Lesa meira

Scarlett Johansson var of kynþokkafull fyrir Fincher


Eins og vonandi flestir, býð ég óeðlilega spenntur eftir næstu mynd meistarans David Finchers, The Girl with the Dragon Tattoo. Leikstjórinn var í viðtali við tímaritið Vogue nýlega og talaði þar m.a. um áheyrnarpurfurnar fyrir hlutverk Lisbeth Salander og hvernig ein stórleikkona var of kynþokkafull fyrir hlutverkið: „Sko, við sáum…

Eins og vonandi flestir, býð ég óeðlilega spenntur eftir næstu mynd meistarans David Finchers, The Girl with the Dragon Tattoo. Leikstjórinn var í viðtali við tímaritið Vogue nýlega og talaði þar m.a. um áheyrnarpurfurnar fyrir hlutverk Lisbeth Salander og hvernig ein stórleikkona var of kynþokkafull fyrir hlutverkið: "Sko, við sáum… Lesa meira

Löng stikla fyrir Karlar sem hata Konur (US)


Af hverju ættum við að vilja sjá The Girl with the Dragon Tattoo? Þetta er spurning sem margir íslendingar, og væntanlega margir alþjóðlegir áhorfendur spyrja sig núna þegar styttast fer í að ameríska endurgerðin á bók Stieg Larsson komi ut. Og ekki nema furða, við sáum þessa mynd fyrir bara…

Af hverju ættum við að vilja sjá The Girl with the Dragon Tattoo? Þetta er spurning sem margir íslendingar, og væntanlega margir alþjóðlegir áhorfendur spyrja sig núna þegar styttast fer í að ameríska endurgerðin á bók Stieg Larsson komi ut. Og ekki nema furða, við sáum þessa mynd fyrir bara… Lesa meira

Hopkins handsamar raðmorðingja


Stórleikarinn Anthony Hopkins hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Solace, samkvæmt Variety. Í myndinni mun hann fara með hlutverk fyrrum læknis sem gæddur er þeim yfirnáttúrulegu hæfileikum að geta lesið hugsanir annarra. Alríkislögreglan leitar til hans í þeirri von að hann geti hjálpað þeim að handsama slóttugan raðmorðngja. Sagan…

Stórleikarinn Anthony Hopkins hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Solace, samkvæmt Variety. Í myndinni mun hann fara með hlutverk fyrrum læknis sem gæddur er þeim yfirnáttúrulegu hæfileikum að geta lesið hugsanir annarra. Alríkislögreglan leitar til hans í þeirri von að hann geti hjálpað þeim að handsama slóttugan raðmorðngja. Sagan… Lesa meira

Fincher sýnir Cleopötru áhuga


Leikstjórinn David Fincher, sem tilnefndur var til Óskarsverðlauna fyrir mynd sína the Social Network, er nú viðræðum við Sony þess efnis að leikstýra væntanlegri stórmynd um Kleopötru. Upprunalega stóð til að James Cameron tæki myndina að sér áður en hann ákvað að einbeita sér að Avatar-seríunni merkilegu, en Sony-menn vilja…

Leikstjórinn David Fincher, sem tilnefndur var til Óskarsverðlauna fyrir mynd sína the Social Network, er nú viðræðum við Sony þess efnis að leikstýra væntanlegri stórmynd um Kleopötru. Upprunalega stóð til að James Cameron tæki myndina að sér áður en hann ákvað að einbeita sér að Avatar-seríunni merkilegu, en Sony-menn vilja… Lesa meira

Sjáið Rooney Mara sem Lisbeth Salander


Eins og mörgum er kunnugt vinnur leikstjórinn David Fincher nú hörðum höndum að amerískri endurgerð Millenium-þríleiksins eftir Stieg Larson. Tökur eru hafnar á fyrsta kaflanum í seríunni, The Girl with the Dragon Tattoo, en margir efast um hæfni hinnar ungu Rooney Mara í hlutverk hinnar grjóthörðu Lisbeth Salander, en það…

Eins og mörgum er kunnugt vinnur leikstjórinn David Fincher nú hörðum höndum að amerískri endurgerð Millenium-þríleiksins eftir Stieg Larson. Tökur eru hafnar á fyrsta kaflanum í seríunni, The Girl with the Dragon Tattoo, en margir efast um hæfni hinnar ungu Rooney Mara í hlutverk hinnar grjóthörðu Lisbeth Salander, en það… Lesa meira

Reznor og Fincher saman á ný


Trent Reznor, fyrrum meðlimur hljómsveitarinnar Nine Inch Nails, og Atticus Ross vöktu heldur betur athygli með tónlistinni sem þeir sömdu fyrir kvikmyndina The Social Network. Margir spá þeim Óskarstilnefningu fyrir verkið, en leikstjóri myndarinnar, David Fincher, var ekkert minna sáttur með piltana. Næsta verkefni Fincher er endurgerð á The Girl…

Trent Reznor, fyrrum meðlimur hljómsveitarinnar Nine Inch Nails, og Atticus Ross vöktu heldur betur athygli með tónlistinni sem þeir sömdu fyrir kvikmyndina The Social Network. Margir spá þeim Óskarstilnefningu fyrir verkið, en leikstjóri myndarinnar, David Fincher, var ekkert minna sáttur með piltana. Næsta verkefni Fincher er endurgerð á The Girl… Lesa meira

Fincher ætlar að gera 3D fyrir Disney


Leikstjórinn David Fincher, þekktur fyrir myndir eins og Fight Club, Seven og Social Network, segir í samtali við vefmiðilinn Collider að hann sé að gíra sig upp í að gera sínu fyrstu þrívíddarmynd. Í viðtalinu, sem fjallar aðallega um útgáfu a Social Network á DVD og Bluray og helstu aðferðir…

Leikstjórinn David Fincher, þekktur fyrir myndir eins og Fight Club, Seven og Social Network, segir í samtali við vefmiðilinn Collider að hann sé að gíra sig upp í að gera sínu fyrstu þrívíddarmynd. Í viðtalinu, sem fjallar aðallega um útgáfu a Social Network á DVD og Bluray og helstu aðferðir… Lesa meira

Tilnefningarnar skoðaðar – drama- eða spennumynd


Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir Bestu drama- eða spennumynd skoðaðar. Í stafrófsröð: The Ghost Writer Þessi nýjasta mynd Romans Polanski náði…

Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir Bestu drama- eða spennumynd skoðaðar. Í stafrófsröð: The Ghost Writer Þessi nýjasta mynd Romans Polanski náði… Lesa meira