Skoða eldfjöll á Íslandi fyrir Disney+


Will Smith var staddur hér á landi í sumar við tökur á nýrri þáttaröð frá Darren Aronofsky.

Eins og greint var frá í sumar var bandaríska stórstjarnan Will Smith í tökum á Íslandi fyrir sjónvarpsþátt. Nú hefur fengist staðfest að verkefnið hafi verið á vegum kvikmyndagerðarmannsins Darren Aronofsky, sem framleiðir ásamt National Geographic fyrir streymisveituna Disney+. Þáttaröðin ber heitið Welcome to Earth og mun Smith sjást þar… Lesa meira

Tónlist Jóhanns í Mother! Aronofskys – fyrsta stikla


Íslenska Golden Globe verðlaunaða og Óskarstilnefnda kvikmyndatónskáldið Jóhann Jóhannsson sér um tónlistina í nýjasta spennutrylli The Black Swan leikstjórans og Íslandsvinarins Darren Aronofsky, Mother!,  en fyrsta stiklan úr myndinni hefur nú litið dagsins ljós. Það er ekki laust við að manni renni kalt vatn milli skinns og hörunds við að…

Íslenska Golden Globe verðlaunaða og Óskarstilnefnda kvikmyndatónskáldið Jóhann Jóhannsson sér um tónlistina í nýjasta spennutrylli The Black Swan leikstjórans og Íslandsvinarins Darren Aronofsky, Mother!,  en fyrsta stiklan úr myndinni hefur nú litið dagsins ljós. Það er ekki laust við að manni renni kalt vatn milli skinns og hörunds við að… Lesa meira

Splunkunýjar verðlaunamyndir á RIFF 2016


Splunkunýjar myndir sem hafa hlotið verðlaun á virtustu kvikmyndahátíðum heims í ár, glænýjar heimildamyndir um málefni líðandi stundar, íslenskar og erlendar stuttmyndir, framsæknar myndir ungra leikstjóra og margt fleira verður á dagskrá RIFF – alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í ár, en hátíðin fer fram dagana 29. september – 9. október…

Splunkunýjar myndir sem hafa hlotið verðlaun á virtustu kvikmyndahátíðum heims í ár, glænýjar heimildamyndir um málefni líðandi stundar, íslenskar og erlendar stuttmyndir, framsæknar myndir ungra leikstjóra og margt fleira verður á dagskrá RIFF - alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í ár, en hátíðin fer fram dagana 29. september - 9. október… Lesa meira

Hefndartryllir frá Arnold og Aronofsky


Nýr hefndartryllir frá leikstjóranum Darren Aronofsky og vöðvabúntinu Arnold Schwarzenegger, 478, hefur fengið góð viðbrögð á kaupstefnunni American Film Market.  Aronofsky framleiðir myndina í gegnum fyrirtæki sitt Protoza Pictures, í samstarfi við fleiri aðila. Mikill áhugi hefur verið á myndinni og líklegt er að hún verði seld til markaðssvæða víða um heim. Schwarzenegger…

Nýr hefndartryllir frá leikstjóranum Darren Aronofsky og vöðvabúntinu Arnold Schwarzenegger, 478, hefur fengið góð viðbrögð á kaupstefnunni American Film Market.  Aronofsky framleiðir myndina í gegnum fyrirtæki sitt Protoza Pictures, í samstarfi við fleiri aðila. Mikill áhugi hefur verið á myndinni og líklegt er að hún verði seld til markaðssvæða víða um heim. Schwarzenegger… Lesa meira

Notar ekki Netflix og tekur enn upp á VHS


Leikstjóranum Quentin Tarantino er illa við að streyma kvikmyndum og notar ekki Netflix eða samskonar efnisveitur, þrátt fyrir gífurlegar vinsældir þeirra.  „Ég er alls ekki spenntur fyrir því að streyma. Ég vil hafa eitthvað áþreifanlegt í höndunum. Og ég get ekki horft á mynd í fartölvu. Ég nota ekki Netflix,“…

Leikstjóranum Quentin Tarantino er illa við að streyma kvikmyndum og notar ekki Netflix eða samskonar efnisveitur, þrátt fyrir gífurlegar vinsældir þeirra.  „Ég er alls ekki spenntur fyrir því að streyma. Ég vil hafa eitthvað áþreifanlegt í höndunum. Og ég get ekki horft á mynd í fartölvu. Ég nota ekki Netflix,"… Lesa meira

Aronofsky skoðar morðóða hjúkku


Samkvæmt upplýsingum sem joblo.com hefur úr The Tracking Board,  þá mun kvikmyndaleikstjórinn Darren Aronofsky, sem er Íslendingum að góðu kunnur eftir að hann tók Biblíustórvirkið Noah upp hér á landi, hafa hug á að leikstýra myndinni The Good Nurse eftir handriti sem Krysty Wilson-Cairns er að vinna upp úr samnefndri…

Samkvæmt upplýsingum sem joblo.com hefur úr The Tracking Board,  þá mun kvikmyndaleikstjórinn Darren Aronofsky, sem er Íslendingum að góðu kunnur eftir að hann tók Biblíustórvirkið Noah upp hér á landi, hafa hug á að leikstýra myndinni The Good Nurse eftir handriti sem Krysty Wilson-Cairns er að vinna upp úr samnefndri… Lesa meira

Allt við Noah innblásið af Íslandi


Stórmyndin Noah var heimsfrumsýnd í Sambíóunum Egilshöll fyrr í kvöld að viðstöddum leikstjóra myndarinnar, Darren Aronofsky, framleiðanda myndarinnar og öðrum aðstandendum, þar á meðal rokkstjörnunni Patti Smith sem samdi vöggulag sem kemur mikið við sögu í myndinni. Darren sagði á blaðamannafundi sem haldinn var í tengslum við sýningu myndarinnar að…

Stórmyndin Noah var heimsfrumsýnd í Sambíóunum Egilshöll fyrr í kvöld að viðstöddum leikstjóra myndarinnar, Darren Aronofsky, framleiðanda myndarinnar og öðrum aðstandendum, þar á meðal rokkstjörnunni Patti Smith sem samdi vöggulag sem kemur mikið við sögu í myndinni. Darren sagði á blaðamannafundi sem haldinn var í tengslum við sýningu myndarinnar að… Lesa meira

Bönnuð í þremur löndum


Kvikmyndin Noah hefur nú þegar þurft að mæta mikilli gagnrýni fyrir það eitt að vera saga úr Biblíunni. Leikstjórinn Darren Aronofsky hefur m.a. þurft að glíma við framleiðslufyrirtæki myndarinnar vegna breytinga á markaðsherferðum. Nú hafa þrjú lönd nú þegar bannað myndina. Katar, Barein og Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa ákveðið að setja…

Kvikmyndin Noah hefur nú þegar þurft að mæta mikilli gagnrýni fyrir það eitt að vera saga úr Biblíunni. Leikstjórinn Darren Aronofsky hefur m.a. þurft að glíma við framleiðslufyrirtæki myndarinnar vegna breytinga á markaðsherferðum. Nú hafa þrjú lönd nú þegar bannað myndina. Katar, Barein og Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa ákveðið að setja… Lesa meira

Aronofsky skoðar spörfugl


Requiem for a Dream og Black Swan leikstjórinn Darren Aronofsky hugleiðir nú að leikstýra njósnatryllinum Red Sparrow, eða Rauða spörfuglinum, en myndin verður gerð eftir skáldsögu Jason Matthews. Aronofsky átti á tímabili að leikstýra The Wolverine, en hætti við og sneri sér að annarri mynd byggðri á teiknimyndasögu, Noah, sem hann…

Requiem for a Dream og Black Swan leikstjórinn Darren Aronofsky hugleiðir nú að leikstýra njósnatryllinum Red Sparrow, eða Rauða spörfuglinum, en myndin verður gerð eftir skáldsögu Jason Matthews. Aronofsky átti á tímabili að leikstýra The Wolverine, en hætti við og sneri sér að annarri mynd byggðri á teiknimyndasögu, Noah, sem hann… Lesa meira

Bale kemur til greina sem Móses


Christian Bale er sagður koma til greina í hlutverk Móses í myndinni Exodus sem er í undirbúningi. Viðræður eru á byrjunarstigi en leikstjóri er Ridley Scott. Exodus er önnur epíska Biblíumyndin sem er í undirbúningi því Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi í leikstjórn Darren…

Christian Bale er sagður koma til greina í hlutverk Móses í myndinni Exodus sem er í undirbúningi. Viðræður eru á byrjunarstigi en leikstjóri er Ridley Scott. Exodus er önnur epíska Biblíumyndin sem er í undirbúningi því Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi í leikstjórn Darren… Lesa meira

Óveðursský yfir Örkinni


Hugsanlegt er að Örkin hans Nóa hafi skemmst í fellibylnum Sandy þegar hann gekk yfir Bandaríkin nú í vikunni. Eftirmynd Arkarinnar stendur við Oyster Bay í Long Island í Bandaríkjunum, og er notuð við tökur stórmyndar Darrens Aronofsky, Noah, en hluti myndarinnar var einmitt tekinn hér á landi í sumar.…

Hugsanlegt er að Örkin hans Nóa hafi skemmst í fellibylnum Sandy þegar hann gekk yfir Bandaríkin nú í vikunni. Eftirmynd Arkarinnar stendur við Oyster Bay í Long Island í Bandaríkjunum, og er notuð við tökur stórmyndar Darrens Aronofsky, Noah, en hluti myndarinnar var einmitt tekinn hér á landi í sumar.… Lesa meira

Aronofsky er duglegur á twitter


Eins og allir vita eru þau Darren Aronofsky, Russel Crowe, Emma Watson og Anthony Hopkins komin til landsins og vinnsla á biblíuepíkinni um örkina hans Nóa, sem ber hinn frumlega titil Noah, er á fullu í gangi. Þetta er draumaverkefni Aronofsky ef marka má tvístin á twitter-síðunni hans, en óskarstilnefndi…

Eins og allir vita eru þau Darren Aronofsky, Russel Crowe, Emma Watson og Anthony Hopkins komin til landsins og vinnsla á biblíuepíkinni um örkina hans Nóa, sem ber hinn frumlega titil Noah, er á fullu í gangi. Þetta er draumaverkefni Aronofsky ef marka má tvístin á twitter-síðunni hans, en óskarstilnefndi… Lesa meira

Emma Watson á leið til Íslands?


Emma Watson er nú í viðræðum um að ganga um borð í Örkina hans Nóa, biblíustórmynd Darren Aronofskys sem hefur tökur hér á Íslandi í næsta mánuði, og verður einnig tekin upp í New York. Ef af verður mun hún fara með hlutverk ungrar konu sem hefur náið samband við…

Emma Watson er nú í viðræðum um að ganga um borð í Örkina hans Nóa, biblíustórmynd Darren Aronofskys sem hefur tökur hér á Íslandi í næsta mánuði, og verður einnig tekin upp í New York. Ef af verður mun hún fara með hlutverk ungrar konu sem hefur náið samband við… Lesa meira

Biblíuepík Aronofsky til Íslands!


Hinn marglofaði og meistaralegi leikstjóri Darren Aronofsky mun hefja tökur á epísku kvikmyndaaðlögun sinni á myndasögunni Noah, sem byggir lauslega á biblíusögunni um Örkina hans Nóa. Ísland hefur verið staðfest sem einn af tveim helstu tökustöðum myndarinnar ásamt New York. Einnig hefur óskarsverðlaunahafinn Russell Crowe verið staðfestur í myndina og…

Hinn marglofaði og meistaralegi leikstjóri Darren Aronofsky mun hefja tökur á epísku kvikmyndaaðlögun sinni á myndasögunni Noah, sem byggir lauslega á biblíusögunni um Örkina hans Nóa. Ísland hefur verið staðfest sem einn af tveim helstu tökustöðum myndarinnar ásamt New York. Einnig hefur óskarsverðlaunahafinn Russell Crowe verið staðfestur í myndina og… Lesa meira

Batman-endurgerð Aronofskys í bígerð


Enn eru 3 mánuðir í lokakaflan í Batman-þríleik Christophers Nolan, en alveg síðan að kappinn tilkynnti að The Dark Knight Rises yrði hans síðasta Batman-mynd hefur kvikmyndaheimurinn velt því fyrir sér hver arftaki hans verður og hver stefna Batmans verður. Warner Bros. gáfu frá sér yfirlýsingu í dag sem leysir…

Enn eru 3 mánuðir í lokakaflan í Batman-þríleik Christophers Nolan, en alveg síðan að kappinn tilkynnti að The Dark Knight Rises yrði hans síðasta Batman-mynd hefur kvikmyndaheimurinn velt því fyrir sér hver arftaki hans verður og hver stefna Batmans verður. Warner Bros. gáfu frá sér yfirlýsingu í dag sem leysir… Lesa meira

Aronofsky gerir Anti-Meth auglýsingar


Það þykir ekki alltaf frásögu færandi að virtir kvikmyndaleikstjórar taki að sér auglýsingaverkefni til hliðar, margir þeirra hófu ferilinn þar og þykir spennandi að snúa aftur. Þannig vekefni geta boðið upp á talsvert sköpunarfrelsi ásamt því að vera ekki eins tímafrek og kvikmyndir í fullri lengd. Ég ákvað samt að…

Það þykir ekki alltaf frásögu færandi að virtir kvikmyndaleikstjórar taki að sér auglýsingaverkefni til hliðar, margir þeirra hófu ferilinn þar og þykir spennandi að snúa aftur. Þannig vekefni geta boðið upp á talsvert sköpunarfrelsi ásamt því að vera ekki eins tímafrek og kvikmyndir í fullri lengd. Ég ákvað samt að… Lesa meira

Hugh Jackman talar um nýju Wolverine myndina


Í nýlegu viðtali við The Collider snerti Hugh Jackman m.a. á nýju Wolverine myndinni sem er væntanleg á næstu árum. Þar sem að fyrri myndinni var ekki tekið vel og sjálfur Darren Aronofsky hætti við að leikstýra framhaldinu nýlega, eru aðdáendur skiljanlega áhyggjufullir en Jackman vill meina að það sem…

Í nýlegu viðtali við The Collider snerti Hugh Jackman m.a. á nýju Wolverine myndinni sem er væntanleg á næstu árum. Þar sem að fyrri myndinni var ekki tekið vel og sjálfur Darren Aronofsky hætti við að leikstýra framhaldinu nýlega, eru aðdáendur skiljanlega áhyggjufullir en Jackman vill meina að það sem… Lesa meira

Bale gæti orðið þorpari í Oldboy


Stórleikarinn Christian Bale, sem er þessa stundina að leika leðurblökumanninn, Batman, í The Dark Knight Rises er að pæla í að taka að sér hlutverk aðalþorparans í endurgerð bandaríska leikstjórans Spike Lee af suður-kóreaska spennutryllinum Oldboy, eftir Park Chan-wook. Frá þessu segir í Variety í dag. Þátttaka í endurgerð Lee,…

Stórleikarinn Christian Bale, sem er þessa stundina að leika leðurblökumanninn, Batman, í The Dark Knight Rises er að pæla í að taka að sér hlutverk aðalþorparans í endurgerð bandaríska leikstjórans Spike Lee af suður-kóreaska spennutryllinum Oldboy, eftir Park Chan-wook. Frá þessu segir í Variety í dag. Þátttaka í endurgerð Lee,… Lesa meira

Aronofsky gerir Clooney að gæludýri


Margir urðu fyrir vonbrigðum þegar Darren Aronofsky hætti við að leikstýra hinni væntanlegu Wolverine, en leikstjórinn er ekki lengi að finna sér nýtt verkefni. NY Mag greindi nýlega frá því að Aronofsky vildi taka að sér myndina Human Nature, en hún fjallar um mann sem vaknar í framtíðinni. Ekki ert…

Margir urðu fyrir vonbrigðum þegar Darren Aronofsky hætti við að leikstýra hinni væntanlegu Wolverine, en leikstjórinn er ekki lengi að finna sér nýtt verkefni. NY Mag greindi nýlega frá því að Aronofsky vildi taka að sér myndina Human Nature, en hún fjallar um mann sem vaknar í framtíðinni. Ekki ert… Lesa meira

Hætti Aronofsky vegna afskiptasemi?


Eins og kom fram í gær hefur leikstjórinn Darren Aronofsky dregið sig úr framleiðslu á myndinni The Wolverine. Myndin, sem er framhald af X-Men Origins: Wolverine, mun sem áður skarta Hugh Jackman í aðalhlutverkinu, en aðdáendur persónunnar voru almennt ánægðir með leikstjóravalið. Í yfirlýsingu varðandi málið lýsti Aronofsky því að…

Eins og kom fram í gær hefur leikstjórinn Darren Aronofsky dregið sig úr framleiðslu á myndinni The Wolverine. Myndin, sem er framhald af X-Men Origins: Wolverine, mun sem áður skarta Hugh Jackman í aðalhlutverkinu, en aðdáendur persónunnar voru almennt ánægðir með leikstjóravalið. Í yfirlýsingu varðandi málið lýsti Aronofsky því að… Lesa meira

Aronofsky hættir við Wolverine


Aðdáendur ofurhetjunnar Wolverine hoppuðu hæð sína í gleði þegar kom í ljós að leikstjórinn Darren Aronofsky tæki að sér næstu mynd um kappann með klærnar. En nú rétt í þessu sendi Aronofsky frá sér yfirlýsingu þar sem hann skýrir frá því að hann muni ekki leikstýra myndinni. „Það kom í…

Aðdáendur ofurhetjunnar Wolverine hoppuðu hæð sína í gleði þegar kom í ljós að leikstjórinn Darren Aronofsky tæki að sér næstu mynd um kappann með klærnar. En nú rétt í þessu sendi Aronofsky frá sér yfirlýsingu þar sem hann skýrir frá því að hann muni ekki leikstýra myndinni. "Það kom í… Lesa meira

Klovn langvinsælust á Íslandi – True Grit á toppinn í USA


Klovn: The Movie fer greinilega vel ofan í Íslendinga, því aðra helgina í röð er hún vinsælust í bíóum hér á landi. Fékk hún tæpa 7.000 áhorfendur í bíó um helgina og er þegar komin í tæpa 20.000 áhorfendur á aðeins rúmlega viku. Stóð hún af sér ásókn þriggja nýrra…

Klovn: The Movie fer greinilega vel ofan í Íslendinga, því aðra helgina í röð er hún vinsælust í bíóum hér á landi. Fékk hún tæpa 7.000 áhorfendur í bíó um helgina og er þegar komin í tæpa 20.000 áhorfendur á aðeins rúmlega viku. Stóð hún af sér ásókn þriggja nýrra… Lesa meira

Narnia efst í Bandaríkjunum – The Tourist í öðru sæti


Þriðja ævintýramyndin úr heimi Narníu, The Voyage of the Dawn Treader, náði efsta sætinu um nýliðna helgi í Bandaríkjunum. Var hún fyrir ofan The Tourist, stjörnusamsetningu Johnny Depp og Angelinu Jolie utan um ránsmynd sem gerist í Feneyjum. Hins vegar þótti frammistaða hvorugrar myndar vera beint stórkostlega, þar sem The…

Þriðja ævintýramyndin úr heimi Narníu, The Voyage of the Dawn Treader, náði efsta sætinu um nýliðna helgi í Bandaríkjunum. Var hún fyrir ofan The Tourist, stjörnusamsetningu Johnny Depp og Angelinu Jolie utan um ránsmynd sem gerist í Feneyjum. Hins vegar þótti frammistaða hvorugrar myndar vera beint stórkostlega, þar sem The… Lesa meira

Bandaríkin: Tangled hirðir toppsætið af Harry


Disney-teiknimyndin Tangled hirti toppsætið af sjöundu Harry Potter-myndinni á sinni annarri sýningarhelgi, en um síðustu helgi varð hún að sætta sig við annað sætið. Disneyævintýrið fékk um 21,5 milljónir dollara í tekjur um helgina á meðan Harry þurfti að sætta sig við 16,7 milljónir og hrap um heil 65 prósent…

Disney-teiknimyndin Tangled hirti toppsætið af sjöundu Harry Potter-myndinni á sinni annarri sýningarhelgi, en um síðustu helgi varð hún að sætta sig við annað sætið. Disneyævintýrið fékk um 21,5 milljónir dollara í tekjur um helgina á meðan Harry þurfti að sætta sig við 16,7 milljónir og hrap um heil 65 prósent… Lesa meira

Aronofsky spenntur fyrir The Wolverine því allir eru spenntir


Kvikmyndagerðarmaðurinn Darren Aronofsky er spenntur fyrir að gera myndina The Wolverine þar sem hann hefur góðan stuðning allra í kringum sig. Aronofsky var valinn öllum að óvörum til að leikstýra myndinni, sem gerð verður eftir vinsælli teiknimyndasögu. Sögusvið myndarinnar verður Japan. Leikstjórinn viðurkennir að þetta sé í fyrsta skipti sem…

Kvikmyndagerðarmaðurinn Darren Aronofsky er spenntur fyrir að gera myndina The Wolverine þar sem hann hefur góðan stuðning allra í kringum sig. Aronofsky var valinn öllum að óvörum til að leikstýra myndinni, sem gerð verður eftir vinsælli teiknimyndasögu. Sögusvið myndarinnar verður Japan. Leikstjórinn viðurkennir að þetta sé í fyrsta skipti sem… Lesa meira

Wolverine 2 komin með titil


Vefsíðan HitFX náði á dögunum í Darren Aronofsky, en hann mun leikstýra næstu mynd um stökkbreyttu ofurhetjuna Wolverine. Aronofsky, sem leikstýrði The Wrestler, lét það frá sér að titill myndarinnar verði einfaldlega The Wolverine. X-Men Origins: Wolverine kom í bíóhús á seinasta ári og hlaut misgóða dóma, en Aronofsky segir…

Vefsíðan HitFX náði á dögunum í Darren Aronofsky, en hann mun leikstýra næstu mynd um stökkbreyttu ofurhetjuna Wolverine. Aronofsky, sem leikstýrði The Wrestler, lét það frá sér að titill myndarinnar verði einfaldlega The Wolverine. X-Men Origins: Wolverine kom í bíóhús á seinasta ári og hlaut misgóða dóma, en Aronofsky segir… Lesa meira