Hulk orðaður við Thor: Ragnarök

Marvel er sagt eiga í samningaviðræðum við Mark Ruffalo um að hann leiki Hulk í Thor: Ragnarök.  Hulk, einnig þekktur sem Bruce Banner, sást síðast á hvíta tjaldinu í Avengers: Age Of Ultron. Ef samningurinn verður að veruleika mun græni risinn berjast við hlið þrumuguðsins Þórs og yrði forvitnilegt að fylgjast með samstarfi þeirra. Taika Waititi, sem […]

Sögulegur árangur Avengers: Age of Ultron

Disney/Marvel myndin Avengers: Age Of Ultron varð í dag fimmta myndin í kvikmyndasögunni til að fara yfir 900 milljónir Bandaríkjadala í tekjur af bíósýningum utan Bandaríkjanna ( International Box Office ), en það er jafn mikið og Avengers myndin fyrsta þénaði utan Bandaríkjanna. Myndin er enn í sýningum í bíóhúsum á 91 landssvæði,  ( þar […]

Avengers enn á toppnum

Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron trónir enn á toppi vinsældarlista yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum á Íslandi. Alls sáu tæplega 6.500 landsmenn myndina yfir helgina og hafa rúmlega 28.000 manns séð myndina frá frumsýningu. Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðarprógram en leysir um leið úr læðingi vélskrímslið Ultron sem á sér bara eitt markmið og […]

Ofurhetjur á toppnum

Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 10.000 landsmenn myndina yfir frumsýningarhelgina. Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðarprógram en leysir um leið úr læðingi vélskrímslið Ultron sem á sér bara eitt markmið og einn tilgang: Að útrýma mannkyninu í eitt skipti fyrir öll. […]

Avengers frumsýnd á sumardaginn fyrsta

Nýjasta myndin frá Marvel, Avengers: Age of Ultron, verður frumsýnd hér á landi á fimmtudaginn, sumardaginn fyrsta. Þegar Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðarprógram leysir hann um leið úr læðingi vélskrímslið Ultron sem á sér bara eitt markmið og einn tilgang: Að útrýma mannkyninu í eitt skipti fyrir öll. Avengers-myndin sem frumsýnd var árið […]

Ný stikla úr 'Avengers: Age of Ultron'

Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron verður frumsýnd þann 1. maí næstkomandi. Myndinni er leikstýrt af Joss Whedon og er önnur í röðinni í The Avengers seríunni, en fyrri myndin sló öll aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd árið 2012. Í Marvel teiknimyndasögunum er Ultron sköpunarverk vísindamannsins Hank Pym, öðru nafni Ant-Man. En af því að Ultron […]

Ofurhetjur og bangsi í nýjum Myndum mánaðarins

Aprílhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru annarsvegar úrvalslið ofurhetjanna í Avengers: Age […]

Nýtt plakat fyrir 'Avengers: Age of Ultron'

Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron verður frumsýnd þann 1. maí næstkomandi. Myndinni er leikstýrt af Joss Whedon og er önnur í röðinni í The Avengers seríunni, en fyrri myndin sló öll aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd á síðasta ári. Marvel teiknimyndasögunum er Ultron sköpunarverk vísindamannsins Hank Pym, öðru nafni Ant-Man. En af því að Ultron er […]

Milljónir sáu nýtt Avengers sýnishorn

Á nýársdag var frumsýnt 15 sekúndna langt sýnishorn úr stiklu númer 2 úr ofurhetjumyndinni sem svo margir eru að bíða eftir; Avengers: The Age of Ultron, sem frumsýnd verður innan skamms.  Horft var 2 milljón sinnum á sýnishornið á fyrstu dögunum eftir að það var sett á netið! Frumsýna á aðra stikluna úr myndinni þann […]

Avengers stikla slær öll met

Fyrsta sýnishornið úr Marvel ofurhetjumyndinni Avengers: Age of Ultron, sem frumsýnt var í vikunni, sló áhorfsmet yfir mest skoðuðu stiklu á fyrsta sólahring eftir frumsýningu. Horft var á stikluna 34,3 milljón sinnum á fyrstu 24 tímunum eftir að hún var frumsýnd, og sló hún þar með rækilega fyrra met sem var í eigu stiklunnar úr Iron […]

Fyrsta stiklan úr Avengers: Age of Ultron

Fyrsta stiklan úr Avengers: Age of Ultron var opinberuð rétt í þessu. Myndinni er leikstýrt af Joss Whedon og verður frumsýnd 1. maí, 2015. Myndin er önnur í röðinni í The Avengers seríunni, en fyrri myndin sló öll aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd á síðasta ári. Í Marvel teiknimyndasögunum er Ultron sköpunarverk vísindamannsins Hank Pym, öðru nafni Ant-Man. […]

Tvö ný plaköt úr Avengers: Age of Ultron

Marvel afhjúpaði á ráðstefnunni Comic-Con tvö ný plaköt fyrir fyrir hina væntanlegu Avengers: Age of Ultron.  Á öðru þeirra er Scarlet Witch (Elizabeth Olsen) en á hinni Iron Man (Robert Downey Jr.) að berjast við her Ultron. Búast má við fleiri plakötum af þessu tagi á næstunni og að þau verði hluti af einu stóru […]

Olsen spennt fyrir Avengers

Elizabeth Olsen er mjög spennt fyrir hlutverki sínu sem The Scarlett Witch, í ofurhetjumyndinni Avengers: Age of Ultron, sem Joss Whedon leikstýrir. Olsen sagði eftirfarandi í samtali við Moviefone, þegar hún var að kynna nýjustu mynd sína Oldboy: „Ég hitti Whedon nýlega. Ég er mjög spennt fyrir þessari mynd. Ég er mjög spennt fyrir Scarlett […]

Kick-Ass verður Quicksilver

Kick-Ass leikarinn breski, Aaron Taylor – Johnson, 23 ára, hefur samkvæmt vefmiðlinum The Wrap, verið staðfestur í hlutverk Pietro Maximoff, betur þekktur sem Quicksilver, í Marvel myndinni Avengers: Age of Ultron. The Wrap hefur þetta eftir aðila sem tengist myndinni. Samningar tókust samkvæmt vefsíðunni í dag miðvikudag, en tökur myndarinnar skarast á við tökur annarrar […]

Whedon: „Affleck neglir þetta“

Joss Whedon leikstjóri Avengers kvikmyndanna, sem fjalla um ofurhetjur Marvel teiknimyndafyrirtækisins, tjáði sig á Twitter um nýjustu fréttir þess efnis að Ben Affleck hefði verið ráðinn í hlutverk Batman í myndina Man of Steel 2, þar sem hann mun aðstoða Superman í baráttu við þorpara og dusilmenni. Þrátt fyrir að Marvel sé samkeppnisaðili DC Comics, […]

Whedon: "Affleck neglir þetta"

Joss Whedon leikstjóri Avengers kvikmyndanna, sem fjalla um ofurhetjur Marvel teiknimyndafyrirtækisins, tjáði sig á Twitter um nýjustu fréttir þess efnis að Ben Affleck hefði verið ráðinn í hlutverk Batman í myndina Man of Steel 2, þar sem hann mun aðstoða Superman í baráttu við þorpara og dusilmenni. Þrátt fyrir að Marvel sé samkeppnisaðili DC Comics, […]