Villeneuve í viðræðum vegna Dune


Denis Villeneuve er í viðræðum um að leikstýra endurgerð Dune. Framleiðsluhópurinn sem tryggði sér kvikmyndaréttinn að samnefndri vísindaskáldsögu Frank Herbert hafði samband við Villeneuve vegna verkefnisins. Nýjasta mynd hins kanadíska Villeneuve er Arrival, auk þess sem hann leikstýrir framhaldi Blade Runner. Dune kom út árið 1984 í leikstjórn David Lynch.…

Denis Villeneuve er í viðræðum um að leikstýra endurgerð Dune. Framleiðsluhópurinn sem tryggði sér kvikmyndaréttinn að samnefndri vísindaskáldsögu Frank Herbert hafði samband við Villeneuve vegna verkefnisins. Nýjasta mynd hins kanadíska Villeneuve er Arrival, auk þess sem hann leikstýrir framhaldi Blade Runner. Dune kom út árið 1984 í leikstjórn David Lynch.… Lesa meira

Nýtt í bíó – Arrival


Vísindaskáldsagan Arrival verður frumsýnd á föstudaginn næsta, 11. nóvember, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Þegar tólf geimskip koma óvænt til jarðar er málvísindakonunni Louise Banks ásamt vísindamönnum á öðrum sviðum falið að ná sambandi við geimverurnar í von um að komast að ástæðunni fyrir heimsókn þeirra. Það sem…

Vísindaskáldsagan Arrival verður frumsýnd á föstudaginn næsta, 11. nóvember, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Þegar tólf geimskip koma óvænt til jarðar er málvísindakonunni Louise Banks ásamt vísindamönnum á öðrum sviðum falið að ná sambandi við geimverurnar í von um að komast að ástæðunni fyrir heimsókn þeirra. Það sem… Lesa meira

Framhald Enchanted í undirbúningi


Amy Adams hefur staðfest að framhald verði gert á Enchanted. Hin 42 ár leikkona greindi frá þessu í spjallþættinum The Graham Norton Show en þar var hún að kynna vísindaskáldsögumyndina Arrival. Adams lék Giselle í Enchanted sem kom út árið 2007 á móti Patrick Dempsey, James Marsden og Susan Sarandon.…

Amy Adams hefur staðfest að framhald verði gert á Enchanted. Hin 42 ár leikkona greindi frá þessu í spjallþættinum The Graham Norton Show en þar var hún að kynna vísindaskáldsögumyndina Arrival. Adams lék Giselle í Enchanted sem kom út árið 2007 á móti Patrick Dempsey, James Marsden og Susan Sarandon.… Lesa meira

Jóhann gerir tónlistina í Arrival


Verðlaunatónskáldið Jóhann Jóhannsson semur tónlistina við nýjustu mynd Denis Villeneuve, Arrival, en þetta er þriðja samstarfsmynd Jóhanns og Villeneuve. Tónlistin kemur út hjá Deutsche Grammophon í nóvember, en þetta er önnur útgáfa Jóhanns hjá félaginu, eins og fram kemur í frétt frá Senu. Fyrri plata Jóhanns sem hann gefur út hjá…

Verðlaunatónskáldið Jóhann Jóhannsson semur tónlistina við nýjustu mynd Denis Villeneuve, Arrival, en þetta er þriðja samstarfsmynd Jóhanns og Villeneuve. Tónlistin kemur út hjá Deutsche Grammophon í nóvember, en þetta er önnur útgáfa Jóhanns hjá félaginu, eins og fram kemur í frétt frá Senu. Fyrri plata Jóhanns sem hann gefur út hjá… Lesa meira

Sjáðu geimverurnar! – Fyrsta stikla og plakat úr Arrival


Á dögunum birtum við fyrstu kitlu úr geimveru-heimsóknarmynd Denis Villeneuve, Arrival, með þeim Amy Adams og Jeremy Renner í aðalhlutverkum Nú er komið að sjálfri fyrstu stiklunni í fullri lengd, en í henni fáum við að sjá sjálfar geimverurnar í allri sinni dýrð! Þegar dularfull geimskip lenda hér og hvar…

Á dögunum birtum við fyrstu kitlu úr geimveru-heimsóknarmynd Denis Villeneuve, Arrival, með þeim Amy Adams og Jeremy Renner í aðalhlutverkum Nú er komið að sjálfri fyrstu stiklunni í fullri lengd, en í henni fáum við að sjá sjálfar geimverurnar í allri sinni dýrð! Þegar dularfull geimskip lenda hér og hvar… Lesa meira

Notar tungumál gegn geimverum – Fyrsta kitla úr Arrival


Tungumálið er fyrsta vopnið sem notað er í stríði, segir Amy Adams í hlutverki tungumálasérfræðingsins Louise Banks í fyrstu kitlu fyrir geimverudramað Arrival eftir Sicario leikstjórann Denis Villeneuve. Aðrir helstu leikarar eru Jeremy Renner og Forest Whitaker. Myndin verður heimsfrumsýnd í keppnisflokki á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í september. Stikla í fullri…

Tungumálið er fyrsta vopnið sem notað er í stríði, segir Amy Adams í hlutverki tungumálasérfræðingsins Louise Banks í fyrstu kitlu fyrir geimverudramað Arrival eftir Sicario leikstjórann Denis Villeneuve. Aðrir helstu leikarar eru Jeremy Renner og Forest Whitaker. Myndin verður heimsfrumsýnd í keppnisflokki á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í september. Stikla í fullri… Lesa meira