Venom 2 færð til næsta árs – Nýi titillinn afhjúpaður


Sníkjudýrið úr geimnum flýr veiruna miklu og frestast um 8 mánuði.

Framhaldið af hinni stórvinsælu Venom frá 2018 mun ekki lenda í kvikmyndahúsum þann næstkomandi október eins og upphaflega stóð til. Kvikmyndaver Sony hefur tekið þá ákvörðun að fresta myndinni um átta mánuði, til júnímánaðar ársins 2021, og er kórónuveiran að sjálfsögðu sökudólgurinn í þeim málum. Í ljósi ástands er útlit… Lesa meira

Serkis stýrir Venom 2 og Hardy með í handriti


Andy Serkis, sem er hvað best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Gollum í The Lord of the Rings þríleiknum, hefur verið ráðinn leikstjóri framhalds ofurhetjumyndarinnar Venom, Venom 2. MovieWeb segir frá því að Serkis hafi nú nýlega upplýst um eitt og annað varðandi myndina, og eitt af því er…

Andy Serkis, sem er hvað best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Gollum í The Lord of the Rings þríleiknum, hefur verið ráðinn leikstjóri framhalds ofurhetjumyndarinnar Venom, Venom 2. MovieWeb segir frá því að Serkis hafi nú nýlega upplýst um eitt og annað varðandi myndina, og eitt af því er… Lesa meira

Dýrabær lifnar við hjá Netflix


The Rise of the Planet of the Apes og Hringadróttinssöguleikarinn Andy Serkis, hefur samið við Netflix myndveituna um að leikstýra nýrri kvikmynd upp úr hinni sígildu sögu George Orwell, Dýrabær, eða Animal Farm. Fréttirnar berast núna aðeins nokkrum dögum eftir að tilkynnt var að Netflix hefði keypt aðra mynd Serkis,…

The Rise of the Planet of the Apes og Hringadróttinssöguleikarinn Andy Serkis, hefur samið við Netflix myndveituna um að leikstýra nýrri kvikmynd upp úr hinni sígildu sögu George Orwell, Dýrabær, eða Animal Farm. Fréttirnar berast núna aðeins nokkrum dögum eftir að tilkynnt var að Netflix hefði keypt aðra mynd Serkis,… Lesa meira

Heill sé þér Caesar


Í stuttu máli er „War For the Planet of the Apes“ hreint stórkostleg mynd í alla staði. Að loknum viðburðum í „Rise of the Planet of the Apes“ (2011) og „Dawn of the Planet of the Apes“ (2014) situr leiðtogi apanna, Caesar (Andy Serkis), uppi með stríð milli manna og…

Í stuttu máli er „War For the Planet of the Apes“ hreint stórkostleg mynd í alla staði. Að loknum viðburðum í „Rise of the Planet of the Apes“ (2011) og „Dawn of the Planet of the Apes“ (2014) situr leiðtogi apanna, Caesar (Andy Serkis), uppi með stríð milli manna og… Lesa meira

Stríðið er hafið – fyrsta kitla úr War for the Planet of the Apes


„Stríðið er hafið“, segir foringi apanna, Caesar, í fyrstu kitlunni fyrir þriðju Apaplánetumyndina, War for the Planet of the Apes. Kitlan var frumsýnd í gær í tilefni af Comic Con hátíðinni í New York nú um helgina, þar sem aðstandendur munu koma fram og tala, og birt verður fyrsta alvöru…

"Stríðið er hafið", segir foringi apanna, Caesar, í fyrstu kitlunni fyrir þriðju Apaplánetumyndina, War for the Planet of the Apes. Kitlan var frumsýnd í gær í tilefni af Comic Con hátíðinni í New York nú um helgina, þar sem aðstandendur munu koma fram og tala, og birt verður fyrsta alvöru… Lesa meira

Fyrsta ljósmyndin úr War For The Planet Of The Apes


„Þetta er byrjað,“ skrifar Matt Reeves, leikstjóri War For The Planet Of The Apes, á Twitter-síðu sína. Með tístinu fylgir fyrsta ljósmyndin úr myndinni, sem er væntanleg í bíó sumarið 2017, og greinilegt að tökur eru hafnar. Ekki sést nákvæmlega hverjir eru á myndinni er ljóst er að einhver eða einhverjir…

„Þetta er byrjað," skrifar Matt Reeves, leikstjóri War For The Planet Of The Apes, á Twitter-síðu sína. Með tístinu fylgir fyrsta ljósmyndin úr myndinni, sem er væntanleg í bíó sumarið 2017, og greinilegt að tökur eru hafnar. Ekki sést nákvæmlega hverjir eru á myndinni er ljóst er að einhver eða einhverjir… Lesa meira

Serkis leikur Snoke í Star Wars


StarWars.com sagði frá því í gær að Andy Serkis, sem frægur er meðal annars fyrir að leika Gollum í Hringadróttinssögu og Hobbitanum, og apann Caesar í Planet of the Apes íklæddur svokölluðum Motion Capture búningi ( persónan er svo tölvuteiknuð ), muni leika Supreme leiðtogann Snoke, í nýju Star Wars…

StarWars.com sagði frá því í gær að Andy Serkis, sem frægur er meðal annars fyrir að leika Gollum í Hringadróttinssögu og Hobbitanum, og apann Caesar í Planet of the Apes íklæddur svokölluðum Motion Capture búningi ( persónan er svo tölvuteiknuð ), muni leika Supreme leiðtogann Snoke, í nýju Star Wars… Lesa meira

Klikkað að fá hlutverk í Star Wars


Írinn Domhnall Gleeson segist enn vera að reyna að átta sig á að hafa landað stóru hlutverki í Star Wars Episode VII. „Ég er enn að reyna að átta mig á þessu. Þetta gerðist allt mjög snöggt,“ sagði Gleeson í viðtali við útvarpsþáttinn 2FM í Dublin. „Þetta gekk í gegn…

Írinn Domhnall Gleeson segist enn vera að reyna að átta sig á að hafa landað stóru hlutverki í Star Wars Episode VII. "Ég er enn að reyna að átta mig á þessu. Þetta gerðist allt mjög snöggt," sagði Gleeson í viðtali við útvarpsþáttinn 2FM í Dublin. "Þetta gekk í gegn… Lesa meira

Skrýtið að leika Gollum aftur


Andy Serkis fannst skrýtið að leika persónuna Gollum á nýjan leik í Hobbitanum. „Það var mjög skrýtið að heyra röddina hans aftur og erfitt að komast aftur inn í karakterinn,“ sagði Serkis við Total Film. „Fyrst leið mér undarlega, eins og ég væri að herma eftir einhverjum sem ég hefði…

Andy Serkis fannst skrýtið að leika persónuna Gollum á nýjan leik í Hobbitanum. "Það var mjög skrýtið að heyra röddina hans aftur og erfitt að komast aftur inn í karakterinn," sagði Serkis við Total Film. "Fyrst leið mér undarlega, eins og ég væri að herma eftir einhverjum sem ég hefði… Lesa meira

Gollum gerir Animal Farm


Andy Serkis, sem leikur Gollum í Hobbit: An Unexpected Journey, og í Lord of The Rings myndunum, ætlar að leikstýra „performance capture“ kvikmyndagerð á hinni frægu sögu George Orwell, Animal Farm, að því er The Hollywood Reporter greinir frá. Performance Capture er ný leikaðferð í bíómyndum sem varð til þegar…

Andy Serkis, sem leikur Gollum í Hobbit: An Unexpected Journey, og í Lord of The Rings myndunum, ætlar að leikstýra "performance capture" kvikmyndagerð á hinni frægu sögu George Orwell, Animal Farm, að því er The Hollywood Reporter greinir frá. Performance Capture er ný leikaðferð í bíómyndum sem varð til þegar… Lesa meira

Fyrsta Hobbitablogg ársins kætir fyrir helgina


Hobbitar í viðartunnum, langir göngupallar í náttúruverndarskyni og framleiðsla myndarinnar nær miðjumarki sínu. Peter Jackson og áhöfn kunna svo sannarlega að gefa fólki hresst og skemmtilegt innlit í framleiðsluferli The Hobbit-myndanna, en samkvæmt myndbandinu eru þau nú opinberlega hálfnuð og byrjuð á seinni hlutanum The Hobbit: There and Back Again.…

Hobbitar í viðartunnum, langir göngupallar í náttúruverndarskyni og framleiðsla myndarinnar nær miðjumarki sínu. Peter Jackson og áhöfn kunna svo sannarlega að gefa fólki hresst og skemmtilegt innlit í framleiðsluferli The Hobbit-myndanna, en samkvæmt myndbandinu eru þau nú opinberlega hálfnuð og byrjuð á seinni hlutanum The Hobbit: There and Back Again.… Lesa meira

Serkis staðfestur í Apes 2


Rise of the Planet of the Apes var ein óvæntasta mynd sumarsins, en fyrir það höfðu fáir spáð því að myndin yrði góð, og enn færri að hún myndi slá í gegn hjá áhorfendum. Er horft er í baksýnisspegilinn eru þó nær allir sammála að hún hafi uppfyllt bæði þessi…

Rise of the Planet of the Apes var ein óvæntasta mynd sumarsins, en fyrir það höfðu fáir spáð því að myndin yrði góð, og enn færri að hún myndi slá í gegn hjá áhorfendum. Er horft er í baksýnisspegilinn eru þó nær allir sammála að hún hafi uppfyllt bæði þessi… Lesa meira

Andy Serkis verður Gollum á ný


Aðdáendur grallarans Gollum úr The Lord of the Rings geta nú andað léttar því leikarinn Andy Serkis mun ljá honum rödd sína og hreyfingar á ný. Tökur eru ný hafnar á The Hobbit-myndunum tveimur og er búist við að þær standi yfir í rúma 14 mánuði. „Ég þekki vinnubrögð Peter…

Aðdáendur grallarans Gollum úr The Lord of the Rings geta nú andað léttar því leikarinn Andy Serkis mun ljá honum rödd sína og hreyfingar á ný. Tökur eru ný hafnar á The Hobbit-myndunum tveimur og er búist við að þær standi yfir í rúma 14 mánuði. "Ég þekki vinnubrögð Peter… Lesa meira

McKellen og Serkis verða Gandálfur og Gollum í Hobbitanum


Nú hefur verið staðfest að þeir Ian McKellen og Andy Serkis muni leika í myndunum tveimur um Hobbitann, sem Peter Jackson er með í undirbúningi, og byrjar að taka upp í næsta mánuði. Fréttirnar koma í kjölfar frétta af því að Elijah Wood muni leika Frodo Baggins í myndunum, sem…

Nú hefur verið staðfest að þeir Ian McKellen og Andy Serkis muni leika í myndunum tveimur um Hobbitann, sem Peter Jackson er með í undirbúningi, og byrjar að taka upp í næsta mánuði. Fréttirnar koma í kjölfar frétta af því að Elijah Wood muni leika Frodo Baggins í myndunum, sem… Lesa meira

Fleiri leikarar bætast við The Hobbit


Nú hreinlega hrynja inn fréttirnar um The Hobbit, sem ótalmargir bíða óþreyjufullir eftir að lendi í kvikmyndahúsum. Leikstjórinn, Peter Jackson, er nú á fullu að fá til sín leikara í myndina og hefur hann nú fengið til sín kunnulegt andlit. Cate Blanchett mun endurtaka hlutverk sitt úr The Lord of…

Nú hreinlega hrynja inn fréttirnar um The Hobbit, sem ótalmargir bíða óþreyjufullir eftir að lendi í kvikmyndahúsum. Leikstjórinn, Peter Jackson, er nú á fullu að fá til sín leikara í myndina og hefur hann nú fengið til sín kunnulegt andlit. Cate Blanchett mun endurtaka hlutverk sitt úr The Lord of… Lesa meira