Ný sýnishorn, Shrek 2, Harry Potter 3…

Nokkrar góðar myndir eru á leiðinni með þekktum leikurum og tókum við forskot á sæluna með því að setja sýnishorn af þeim á Kvikmyndir.is, þar má nefna: Against the Ropes með Meg Ryan, The Missing með Tommy Lee Jones og Cate Blanchett, Welcome to Mooseport með Gene Hackman og Ray Romano, Veronica Guerin með Cate Blanchett, Harry Potter and the Prisoner of Azkaban, Shrek 2, Walking Tall með Klettinum (The Rock), stórmyndin The Day After Tomorrow, The Ladykillers með Tom Hanks og síðast en ekki síst, mynd með Jennifer Garner úr þáttaröðunni Alias leikur aðalhlutverkið í 13 Going on 30.