Gagnrýni eftir:

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég ætla bara að segja það hreint út að þetta er besta hryllingsmynd sem ég hef séð. Ég fór á The Ring í fyrra og taldi hana bestu hrollvekju sem ég hef séð, gæti ekki haft meira rangt fyrir mér. Myndin fjallar um bandaríska stúlku (leikin af Söruh Mi...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Það er soldið síðan ég sá þessa mynd síðast og það tók mig soldin tíma að bíða eftir henni, en biðin var þess virði. Aðdáendur the crypt keeper verða ekki fyrir vonbrigðum með þessa eins og allar hinar.
Hún fjallar um mann að nafni Brayker með ...
Hún fjallar um mann að nafni Brayker með ...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er stórmyndin sem kom Steven Spielberg á kortið og hún er mjög góð. Fyrst þegar ég sá hana var ég of ungur til að sjá virkilega gory atriðin og hélt fyrir augun, en nú eldri og búin að sjá hana alla mæli ég með að allir sem kunna að synda eða h...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Fín mynd. Ekki eins góð og sú fyrri en ágæt afþreying. Ef þér fannst gaman af þeirri fyrri þá finnst þér þessi einnig skemmtileg.

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég hafði heyrt frá vini mínum að hún væri ekki það góð svo að þegar ég fór á hana var ég ekki með miklar væntingar. Myndin var tvímælalaust betri en ég bjóst við og mæli með að fólk fari á hana í bíói. Fyrir aðdáendur góðra mynda þá er þetta myndin ...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég var ekkert rosa spenntur fyrir þessari mynd þegar ég fór á hana en þegar hún var búin var ég bara mjög ánægður fyrir að hafa farið. Þetta er mynd fyrir Tim Burton aðdáendur og þá sem kunna að meta góðar myndir.
Myndin fjallar um mann sem er ...
Myndin fjallar um mann sem er ...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Sjálfum finnst mér Darkness Falls mjög skemmtileg og spenna frá upphafi til enda. Emma Caulfield (Anya, úr Buffy the vampire slayer) leikur í henni konu sem þegar hún var ung var hún með strák sem varð geðveikur þegar mamma hans var drepin af vofu ma...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hún er mjög óhugnaleg og ég verð að segja að á augnablikum lokaði ég augunum yfir atriðum sem voru að koma. Ég fór á þessa mynd tvisvar og verð að segja að það breytir engu þó maður hafi séð hana áður, hún er jafn óhugnaleg. Svo verð ég að segja að m...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér finnst myndin mjög góð og hvet fólk til að taka hana á leigu. Svo verð ég að segja að mér finnst það fáránlegt að búið sé að þýða hana og segi hér og nú að betri er hún og skemmtilegri á ensku. Líka, takið myndina á DVD því aukaefnið er virkilega...
Lesa meira