Hector Echavarria
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Héctor Echavarría er argentínskur sparkboxari, kvikmyndagerðarmaður og leikari. Fyrir utan að hafa verið heimsmeistari í sparkboxi í mörg ár hefur hann einnig átt langan sjónvarps- og kvikmyndaferil í heimalandi sínu Argentínu. Í dag heldur Hector áfram kvikmyndaferil sínum í Bandaríkjunum.
Lýsing hér að... Lesa meira
Hæsta einkunn: Cradle 2 the Grave
5.8
Lægsta einkunn: Never Surrender
2.6
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| Never Surrender | 2009 | Diego Carter | - | |
| Cradle 2 the Grave | 2003 | Ultimate Fighter | - |

