Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Það er hægt að lýsa Í Skugga Hrafnsins sem afskaplega leiðinlega mynd en mér finnst það lýsa henni mjög vel. Ekki horfa á þessa mynd, farið frekar að reikna í stærðfræði því þetta meistaraverk er leiðinlegra en stærðfræði.
Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi á dögunum að endurnýja kynni mín af myndinni ,,Í skugga hrafnsins" Myndin er öll hin stórkostlegast í umgjörð og útliti. Leikararnir standa sig allir með prýði og er myndin hin besta skemmtun. Gaman er að sjá þarna mann eins og Sigga Sigurjóns í óvenjulegu hlutverki. Það eina sem truflaði mig var að talsetning myndarinnar virtist á stöku stað ekki alveg passa.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Cinema Art, F.I.L.M.
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
23. október 1988