Hvíti víkingurinn
1991
(White Viking)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 1. nóvember 1991
131 MÍNÍslenska
Hvíti víkingurinn gerist á tímum mikilla átaka milli ásatrúar og kristni, þegar Ólafur Tryggvason konungur hyggst nota hinn nýja sið, kristnina, til að brjóta undir sig Noreg og Ísland. Hann heldur Emblu í gíslingu í Noregi meðan Askur unnusti hennar er á Íslandi að sannfæra þarlenda um að taka kristna trú og beygja sig undir vald Ólafs.