Óðal feðranna er nokkuð sérstök mynd og eflaust misjafnar skoðanir manna á henni en sjálf held ég mikið upp á hana. Hún er ágætlega leikin og leikur Sveins Eiðssonar sem vinnumannsins...
Óðal feðranna (1980)
Father's Estate
Slys á slys ofan, ásamt prettum óprúttinna kaupfélagsmanna, verða til þess að sveitapiltur hrekst frá námi í Reykjavík og neyðist til að halda áfram hokri nýlátins föður síns.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Slys á slys ofan, ásamt prettum óprúttinna kaupfélagsmanna, verða til þess að sveitapiltur hrekst frá námi í Reykjavík og neyðist til að halda áfram hokri nýlátins föður síns. Myndin lýsir því hvernig átthagafjötrar ráða örlögum fólks.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
Viking FilmSE
Íslenska leikritamiðstöðin









