Náðu í appið
Óðal feðranna

Óðal feðranna (1980)

Father's Estate

1 klst 33 mín1980

Slys á slys ofan, ásamt prettum óprúttinna kaupfélagsmanna, verða til þess að sveitapiltur hrekst frá námi í Reykjavík og neyðist til að halda áfram hokri nýlátins föður síns.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Slys á slys ofan, ásamt prettum óprúttinna kaupfélagsmanna, verða til þess að sveitapiltur hrekst frá námi í Reykjavík og neyðist til að halda áfram hokri nýlátins föður síns. Myndin lýsir því hvernig átthagafjötrar ráða örlögum fólks.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Óðal feðranna er nokkuð sérstök mynd og eflaust misjafnar skoðanir manna á henni en sjálf held ég mikið upp á hana. Hún er ágætlega leikin og leikur Sveins Eiðssonar sem vinnumannsins...

Framleiðendur

Viking FilmSE
Íslenska leikritamiðstöðin