Náðu í appið
Öllum leyfð

Díegó 15 - Ísbirnir í vanda staddir og fleiri sögur 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi
96 MÍNÍslenska

Hér er að finna þrjár skemmtilegar teiknimyndir um hinn hugprúða Díegó og vini hans. Ísbirnir í vanda staddir: Díegó og Jagúar litli fara til Norðurpólsins þar sem ísbirnirnir eiga heima. Skyndilega heyra þeir neyðarkall frá Mömmu Birnu! Litlu húnarnir hennar eru fastir á lítilli íseyju sem er að bráðna og þeir eru líka orðnir mjög svangir. Hafmeyjuborgin:... Lesa meira

Hér er að finna þrjár skemmtilegar teiknimyndir um hinn hugprúða Díegó og vini hans. Ísbirnir í vanda staddir: Díegó og Jagúar litli fara til Norðurpólsins þar sem ísbirnirnir eiga heima. Skyndilega heyra þeir neyðarkall frá Mömmu Birnu! Litlu húnarnir hennar eru fastir á lítilli íseyju sem er að bráðna og þeir eru líka orðnir mjög svangir. Hafmeyjuborgin: Dag einn vex fjall undir Hafmeyjuborginni og allar hafmeyjarnar festast á bak við vegg sem umkringir borgina. Díegó og vinkona hans, Sækýrin, leggja af stað til að bjarga hafmeyjunum. Mæðradagurinn: Öll dýrin í regnskóginum fagna mæðradeginum nema Bóbó-bræður sem eiga enga gjöf til að gefa móður sinni. En bræðurnir geta samt alveg gefið henni það sem hún óskar sér helst að fá og það kemur í hlut Díegós að sýna þeim hvað það er.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn