Náðu í appið
Öllum leyfð

VI ÄR BÄST 2013

(We Are the Best)

Justwatch

Frumsýnd: 26. september 2013

102 MÍNSænska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 87
/100

Við kynnumst Bóbó, Klöru og Heiðveigu, þremur 13 ára stúlkum sem flækjast um göturnar. Þær eru hugrakkar og seigar og sterkar og veikburða og ringlaðar og skrýtnar og þurfa að sjá um sig sjálfar allt of snemma. Þær hita raspaðar fiskistangir í brauðrist meðan mamma er á barnum og stofna pönk-hljómsveit án nokkurra hljóðfæra, þrátt fyrir að allir... Lesa meira

Við kynnumst Bóbó, Klöru og Heiðveigu, þremur 13 ára stúlkum sem flækjast um göturnar. Þær eru hugrakkar og seigar og sterkar og veikburða og ringlaðar og skrýtnar og þurfa að sjá um sig sjálfar allt of snemma. Þær hita raspaðar fiskistangir í brauðrist meðan mamma er á barnum og stofna pönk-hljómsveit án nokkurra hljóðfæra, þrátt fyrir að allir segi að pönkið sé dautt.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.10.2013

Still Life fékk Gullna lundann á RIFF

Í gær, laugardag, lauk verðlaunaafhendingu tíundu RIFF-hátíðarinnar. Kvikmyndin Kyrralífsmynd (Still Life) í leikstjórn Uberto Pasalini vann aðalverðlaun keppninnar, Gullna Lundann.   Hér tekur leikstjóri Kyrralífsmyndar Uberto Pasolini við Gullna lundanum úr...

07.09.2013

Þrír heiðursmenn á RIFF - myndir og stiklur

Það verður mikið um dýrðir þegar RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, hefst þann 26. september í Reykjavík, en hátíðin fagnar tíu ára afmæli sínu um þessar mundir. Eitt af því sem gert verður...

31.08.2013

Fucking Åmål leikstjóri heiðursgestur RIFF

Heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár er sænski leikstjórinn Lukas Moodysson, að því er fram kemur í tilkynningu frá RIFF. Hann fær "Verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi". ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn