Náðu í appið
Tillsammans

Tillsammans (2000)

Together

"one house; one revolutionary; two open straight marriages; three gay people (maybe four); three children; two carnivores and eight vegetarians; there's only one way they're going to make it... together"

1 klst 46 mín2000

Elisabeth fer frá drykkfelda og ofbeldisfulla eiginmanni sínum Rolf, pakkar ofaní töskur, tekur börnin og fer til bróður síns Göran.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic84
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Elisabeth fer frá drykkfelda og ofbeldisfulla eiginmanni sínum Rolf, pakkar ofaní töskur, tekur börnin og fer til bróður síns Göran. Þetta er árið 1975 og Göran býr í kommúnu sem kallast Tillsammans, eða Together ( Saman ). Í þessu vinstrisinnaða samfélagi býr ungt fólk á aldrinum 25 - 35 ára, með börnum sínum. Þar gerist myndin að mestu, og þar gerast hlutir sem ekki aðeins snerta stórfjölskylduna, heldur einnig fleiri ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Memfis FilmSE
Zentropa EntertainmentsDK
Film i VästSE
SVTSE
Keyfilms RomaIT
Nordisk Film & TV FondNO

Gagnrýni notenda (4)

Myndin segir frá kommúnunni Tillsammans og lífi fólksins sem þar býr. Í kommúnunni gengur ýmislegt á, eins og við má búast þegar fólk býr svo margt saman undir einu litlu þaki. Ka...

Þessi mynd er hrein snilld. Andrúmsloftið og húmorinn sem leikstjórinn nær að skapa með frábærum leikurum er með því betra sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Það er frábært að get...

Gaman gaman. Aftur góð mynd frá leikstjóra Fucking Amal. Ég held að brosið hafi ekki farið af mér allan tímann sem ég sat í bíósalnum, og líklega ekki fyrr en ég fór að sofa. Hér te...

Hér er á ferðinni sænsk mynd frá sömu aðilum og sendu frá sér Fucking Åmal fyrir ekki svo löngu síðan. Hún gerist 1975 og fjallar um alveg hreint ótrúlega hallærislegt fólk sem býr ...