Náðu í appið
Gámur

Gámur (2006)

Container

1 klst 12 mín2006

Myndin er ljóðræn, tilraunakennd og öðruvísi og leikstjórinn lýsir henni sem svart-hvítri hljóðlausri mynd með hljóði og orðunum: Kona í líkama karls.

Deila:
Gámur - Stikla

Söguþráður

Myndin er ljóðræn, tilraunakennd og öðruvísi og leikstjórinn lýsir henni sem svart-hvítri hljóðlausri mynd með hljóði og orðunum: Kona í líkama karls. Maður í líkama konu. Jesús í maga Maríu. Missir vatnið. Það flæðir inn í mig. Ég get ekki sett lokið á. Hjarta mitt er fullt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Memfis FilmSE