Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Jack Ryan: Shadow Recruit 2013

Frumsýnd: 24. janúar 2014

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 54% Critics
The Movies database einkunn 57
/100

Jack Ryan: Shadow Recruit er ný saga, þ.e. ekki byggð á einni af bókum Clancys, heldur skrifuð beint sem bíómynd. Þegar Jack Ryan kemst á snoðir um áform Rússa nokkurs, Victors Cherevin, um að lama efnahag Bandaríkjanna og heimsins alls með úthugsuðum hryðjuverkaárásum ákveður hann að fara til Rússlands, mæta óþokkanum augliti til auglitis og freista... Lesa meira

Jack Ryan: Shadow Recruit er ný saga, þ.e. ekki byggð á einni af bókum Clancys, heldur skrifuð beint sem bíómynd. Þegar Jack Ryan kemst á snoðir um áform Rússa nokkurs, Victors Cherevin, um að lama efnahag Bandaríkjanna og heimsins alls með úthugsuðum hryðjuverkaárásum ákveður hann að fara til Rússlands, mæta óþokkanum augliti til auglitis og freista þess að koma í veg fyrir að áætlun hans nái fram að ganga. Þetta er sannkölluð hættuför þar sem Jack á viðbrögðum sínum og þjálfun lífið að þakka, en verkefni hans verður ekki auðveldara þegar hann kemst að því að eiginkona hans, Cathy Ryan, hefur án hans vitundar einnig ákveðið að fara til Rússlands í þeirri von að geta hjálpað til...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn