Náðu í appið
Öllum leyfð

Barbie: Hafmeyjusaga 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Íslenska

Teiknimyndirnar um Barbie hafa notið mikilla vinsælda á undanförnum árum enda sérlega vel gerðar og skemmtilegar auk þess sem þær innihalda undantekningalaust góðan boðskap. Í þetta sinn er Barbie stödd í ævintýri H. C. Andersens um litlu hafmeyjuna og vini hennar í hafinu. Barbie leikur hér hina ungu og lífsglöðu Merlín sem elskar hafið og gerir... Lesa meira

Teiknimyndirnar um Barbie hafa notið mikilla vinsælda á undanförnum árum enda sérlega vel gerðar og skemmtilegar auk þess sem þær innihalda undantekningalaust góðan boðskap. Í þetta sinn er Barbie stödd í ævintýri H. C. Andersens um litlu hafmeyjuna og vini hennar í hafinu. Barbie leikur hér hina ungu og lífsglöðu Merlín sem elskar hafið og gerir ekkert skemmtilegra en að standa öldurnar á brimbrettinu sínu. Dag einn kemst hún að því skrítna leyndarmáli að hún er í raun komin af hafmeyjum og getur því lifað eins og þær, þ.e. neðansjávar. Um leið kemst hún að því að konungsdæmi hafföður hennar er í mikilli hættu og að hann þarf hjálp. Og Merlín lætur ekki segja sér þetta tvisvar og safnar liði ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn