Húgó 5
Öllum leyfð
BarnamyndTeiknimynd

Húgó 5 2012

(Skemmtanalífið)

Þættir 9 og 10

Húgó er alltaf jafn skemmtilegur og lendir í margvíslegum ævintýrum sem reyna á útsjónarsemi hans og kjark. Hér er að finna tvo þætti um Húgó og félaga. Þáttur 9: Skemmtanalífið Kjötbollu-Kalli selur kjötbollur úr söluvagni á meðan þau Rita og Húgó skemmta fólki. En fljótlega neyðast þau til að halda heim á leið. Á leiðinni kemur sirkusstjóri... Lesa meira

Húgó er alltaf jafn skemmtilegur og lendir í margvíslegum ævintýrum sem reyna á útsjónarsemi hans og kjark. Hér er að finna tvo þætti um Húgó og félaga. Þáttur 9: Skemmtanalífið Kjötbollu-Kalli selur kjötbollur úr söluvagni á meðan þau Rita og Húgó skemmta fólki. En fljótlega neyðast þau til að halda heim á leið. Á leiðinni kemur sirkusstjóri nokkur auga á hæfileika Húgós og Ritu og ræður þrenninguna til starfa með óvæntum afleiðingum. Þáttur 10: Á norðurleið Ferðafélagarnir þrír ákveða að halda norður á bóginn. Húgó bjargar þar nokkrum ungum bjórum undan grimmri gaupu og foreldrar þeirra hjálpa honum síðan að bjarga Ritu úr klóm gaupunnar. En þetta er bara byrjunin á þeim ævintýrum sem þessi viðburðaríka norðurferð á eftir að leiða ferðafélagana í ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn