Náðu í appið
Húgó 6
Öllum leyfð

Húgó 6 2012

(Í tröllahöndum)

Þættir 11, 12 og 13

Íslenska

Þáttur 11: Í tröllahöndum Rita og Húgó reyna að finna mat til að hressa björninn við en lenda þá í tröllahöndum. Húgó bregður þá á það ráð að plata tröllin og segist vera blekkingameistari sem geti rekið veiðiþjófa af landi þeirra. En getur hann það? Þáttur 12: Að kastala álfakóngsins Vinirnir þrír eru einir í óbyggðunum þegar... Lesa meira

Þáttur 11: Í tröllahöndum Rita og Húgó reyna að finna mat til að hressa björninn við en lenda þá í tröllahöndum. Húgó bregður þá á það ráð að plata tröllin og segist vera blekkingameistari sem geti rekið veiðiþjófa af landi þeirra. En getur hann það? Þáttur 12: Að kastala álfakóngsins Vinirnir þrír eru einir í óbyggðunum þegar Smutz og Blitz koma auga á þau. Þeir hringja í hershöfðingjann sem leggur samstundis af stað til að ná Húgó á sitt vald áður en hann kemst til álfakóngsins. Þáttur 13: Heima er best Vísindamenn finna þau Húgó og Ritu og taka þau með sér til að geta rannsakað þau betur. Hershöfðinginn fréttir af þessu og hefur sannarlega ekki gefið áform sín um að ná Húgó upp á bátinn.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn