Náðu í appið
105

2010 1984

(2010: The Year We Make Contact)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

In the very near future a small group of Americans and Russians set out on the greatest adventure of them all... To see if there is life beyond the stars

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 67% Critics
The Movies database einkunn 53
/100
Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna; besta hljóð, besta förðun, búningar, listræn stjórnun og tæknibrellur.

Í þessu framhaldi af myndinni 2001: A Space Odyssey, fer sameiginlegur leiðangur Bandaríkjamanna og Sovétmanna til plánetunnar Júpiters til að finna út úr því hvað fór úrskeiðis hjá geimskipinu U.S.S. Discovery. Á meðal ráðgátna sem leiðangurinn þarf að rannsaka er tilvist risastórs steindrangs sem er á braut um Júpiter, og einnig þarf að komast að... Lesa meira

Í þessu framhaldi af myndinni 2001: A Space Odyssey, fer sameiginlegur leiðangur Bandaríkjamanna og Sovétmanna til plánetunnar Júpiters til að finna út úr því hvað fór úrskeiðis hjá geimskipinu U.S.S. Discovery. Á meðal ráðgátna sem leiðangurinn þarf að rannsaka er tilvist risastórs steindrangs sem er á braut um Júpiter, og einnig þarf að komast að örlögum H.A.L., hinar skyni gæddu tölvu Discovery geimskipsins. Myndin er byggð á skáldsögu Arthur C. Clarke, eins og fyrri myndin, 2001. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.03.2024

Hopkins segir atburðina geta endurtekið sig

Árið 1988, sendi BBC sjónvarpsserían “That’s Life!” út þátt um Nicholas Winton, fyrrum verðbréfasala sem hjálpaði til við að bjarga 669 börnum undan Nasistum í aðdraganda Seinni heimstyrjaldarinnar og Helfararinnar. Eins ...

04.02.2024

26 Pixar myndir frá verstu til bestu

Teiknimyndafyrirtækið Pixar hefur verið við lýði í næstum þrjá áratugi, en bráðum 28 ár eru frá því fyrsta myndin í fullri lengd kom frá fyrirtækinu. Vefritið Men´s Health raðaði tuttugu og sex myndum í röð eftir gæðum og má sjá listann hér fyrir neðan. [Ath. listinn var gerður áður en Elemental kom út í fyrrasumar.] Í formála segir Men´s Health að hægt sé að skipta árutugunum þr...

15.12.2023

Íslensk fantasía verður fyrsta samstarfsverkefnið

Þríleikurinn Saga eftirlifenda, margbrotin saga eftir einn helsta fantasíuhöfund Íslands, Emil Hjörvar Petersen, verður fyrsta samstarfsverkefni Skybond Galactic, kvikmynda- og sjónvarpsdeildar Skybound Entertainment, og Sagaf...

Svipaðar myndir


Myndir í sömu seríu

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn