Tron (1982)
Tron: The Electronic Gladiator
"In the future video game battles will be a matter of life or death."
Myndin fjallar um tölvuhakkarann Kevin Flynn sem er brottnuminn inn í stafrænan heim þar sem hann er neyddur til þess að taka þátt í skylmingaþrælaleikjum.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Myndin fjallar um tölvuhakkarann Kevin Flynn sem er brottnuminn inn í stafrænan heim þar sem hann er neyddur til þess að taka þátt í skylmingaþrælaleikjum. Eini möguleiki hans til að sleppa er að fá aðstoð frá hetjulegu öryggisforriti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Steven LisbergerLeikstjóri

Charles S. HaasHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
Lisberger/Kushner Productions

Walt Disney ProductionsUS



















