Leiðileg og hallærsileg mynd sem er með lélegan leik hjá öllum í hverju einasta hlutverki. Ég gef henni eina og hálfa fyrir slagsmálin sem litu út eins og þau væru úr Matrix.
The Musketeer (2001)
"As you've never seen it before."
D'Artagnan er sveitastrákur sem er með hreint ólíkindum lipur með sverðið.
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
D'Artagnan er sveitastrákur sem er með hreint ólíkindum lipur með sverðið. Hann tekur þá ákvörðun að ferðast til Parísar og freista þess að komast í úrvalslið skyttnanna, sérlegrar lífvarðasveitar franska konungsins. Þegar D'Artagnan kemur til Parísar er hinn illi kardínáli Richelieu búinn að leysa upp lífvarðasveitina og hyggst hrifsa til sín völdin, en hann hefur sér til aðstoðar Febre, sérlega hættulegan og færan skylmingarmann. D'Artagnan er fljótlega kominn í baráttu gegn kardínálanum og hyski hans, þar sem hann, með kjörorð skyttnanna að leiðarljósi, reynir að hindra valdaránið og forða Frakklandi frá stríði við Englendinga.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (6)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráThe Muskereer er fín mynd í anda gömlu myndarinnar en sumir telja hana ekki svo góða og þá gömlu telja flestir betri en þessa hér, líka því að það eru betri leikarar í þeirri gömlu,...
Glötuð skytta
The Musketeer verður ekki betur lýst en sem ein versta bíóupplifun ársins. Handritið er hræðilegt, samtölin eru fáránleg, leikurinn er lélegur (Tim Roth stóð samt uppúr - enda alltaf ne...
Myndir verða varla mikið verri en þetta. Ég bjóst alls ekki við að myndin yrði góð, en ég hélt þó að hún yrði skemmtilega léleg. En í staðinn fáum við ótrúlega lélega mynd, of...
Ég verð að segja að ég hélt að hér væri komin ágætis mynd sem kannski ætti til eitthvað sem heitir frumlegheit. En nei hér er á ferðinni ömurleg mynd í alla staði og heimskuleg bar...
Hræðileg mynd. Fær þessa einu stjörnu fyrir ágæt bardaga atriði. Forðist The Musketeer.
Framleiðendur
























