Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Powder 1995

An extraordinary encounter with another human being!

111 MÍNEnska

Þegar Barnum lögreglustjóri rannsakar dauða eldri hjóna, þá finnur hann barnabarn þeirra, táningsdreng, í kjallaranum. Hann hefur verið alinn upp af afa sínum og ömmu, en hefur enga reynslu af heiminum nema í gegnum bækur, og hefur aldrei farið út úr húsi eða jörðinni sem bóndabærinn stendur á. Óvenjulegt útlit hans og kunnátta valda bæjarbúum ótta... Lesa meira

Þegar Barnum lögreglustjóri rannsakar dauða eldri hjóna, þá finnur hann barnabarn þeirra, táningsdreng, í kjallaranum. Hann hefur verið alinn upp af afa sínum og ömmu, en hefur enga reynslu af heiminum nema í gegnum bækur, og hefur aldrei farið út úr húsi eða jörðinni sem bóndabærinn stendur á. Óvenjulegt útlit hans og kunnátta valda bæjarbúum ótta og þeir hæðast að honum. En það eru ekki allir hræddir. Sumir sjá að hann hefur eitthvað magnað fram að færa.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.03.2020

15 þekktar bíómyndir undir öðrum nöfnum

Kvikmyndir geta oft heitið mismunandi nöfnum í ólíkum löndum. Það er þó yfirleitt undantekning ef titillinn er ekki í nokkurri líkingu við hinn upprunalega. Sum lönd stunda það grimmt að gera kvikmyndaheitin stundum...

17.08.2018

Hefnir sín á snjóplógnum

Írski hasarleikarinn Liam Neeson fetar nýjar slóðir í næstu kvikmynd sinni, Hard Powder. Þar mun hann fara með hlutverk snjóplógsstjóra, sem ákveður að hefna fyrir morðið á syni sínum. Neeson leikur hlutverk Nels Coxman í myndinni sem Lionsgate og Summit Entertainme...

02.11.2014

Rappaðu stafrófið með Radcliffe!

Harry Potter sjálfur, Daniel Radcliffe, er hæfileikaríkur með eindæmum, eins og sannaðist þegar hann mætti í spjallþáttinn Tonight Show með Jimmy Fallon í síðustu viku, og rappaði eins og herforingi stafrófslag rapphljómsveitarinnar...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn