Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Bodyguard 1992

Never let her out of your sight. Never let your guard down. Never fall in love.

129 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 38% Critics
The Movies database einkunn 39
/100
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna fyrir lög og tónlist: Jud Friedman, lag, Allan Dennis Rich, texti, fyrir lagið "Run to You" og David Foster, tónlist, Linda Thompson, texti, fyrir lagið "I Have Nothing". Valin besta erlenda myndin í Japan.

Poppsöngkona hefur fengið líflátshótanir, og umboðsmaður hennar ræður lífvörð sem þekktur er af sínum góðum störfum. Lífvörðurinn hristir aðeins upp í hlutunum með því að herða á öryggiskröfum, meira en menn telja nauðsynlegt. Lífvörðurinn býr enda yfir biturri reynslu, en hann var einn af öryggisvörðum Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta en... Lesa meira

Poppsöngkona hefur fengið líflátshótanir, og umboðsmaður hennar ræður lífvörð sem þekktur er af sínum góðum störfum. Lífvörðurinn hristir aðeins upp í hlutunum með því að herða á öryggiskröfum, meira en menn telja nauðsynlegt. Lífvörðurinn býr enda yfir biturri reynslu, en hann var einn af öryggisvörðum Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta en var ekki til staðar þegar Hinckley réðst að forsetanum og sýndi honum banatilræði, sem þó heppnaðist ekki. Ástarsamband þróast á milli lífvarðarins og söngkonunnar, og hún fer að trúa því að öryggisráðstafanir lífvarðarins séu nauðsynlegar þegar eltihrellirinn fer að sjást nærri heimili hennar. ... minna

Aðalleikarar


Ágætis mynd með Kevin Costner og Whtiney Houston. Hún fjallar um fræga söngkonu (Houston) sem er að fá hótanir og ræður til sín lífvörð (Costner) og útaf því þetta er dæmigerð klisja þá verða þau auðvitað ástfangin. Ekki beint sérstök mynd en samt ágætis skemmtun.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.02.2011

The Bodyguard verður endurgerð

Kvikmyndaverið Warner Bros vinnur nú að endurgerð á The Bodyguard frá árinu 1992. Upprunalega myndin skartaði Kevin Costner í hlutverki leyniþjónustumanns sem er ráðinn til að vernda heimsfræga söngstjörnu, sem leikin var af ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn