Náðu í appið
L.A. Story

L.A. Story (1991)

"Something funny is happening in L.A."

1 klst 35 mín1991

Harris K Telemacher er óvenjulegur helgar-veðurfréttarmaður sem starfar á lítilli sjónvarpsstöð í Los Angeles, og er að leita að tilgangi lífsins í þessu klisjukennda Los...

Rotten Tomatoes91%
Metacritic66
Deila:
L.A. Story - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Harris K Telemacher er óvenjulegur helgar-veðurfréttarmaður sem starfar á lítilli sjónvarpsstöð í Los Angeles, og er að leita að tilgangi lífsins í þessu klisjukennda Los Angeles umhverfi sem hann býr og starfar í. Með hjálp viturs og ræðins skiltis úti á hraðbrautinni, þá fer fer Harris í ferðalag í gegnum Los Angeles í leit að Sarah, enskum fréttamanni sem var send til borgarinnar vegna fréttar sem hún er að skrifa fyrir the London Times.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Óður Steve Martins til heimabæjar síns er án vafa besta mynd hans, rugl húmor með tilvísunum í Hamlet og Makbeð, ómótstæðileg. Því miður var þessi mynd upphaf að niðursveiflu í f...

Framleiðendur

L.A. Films
Carolco PicturesUS
IndieProd Company ProductionsUS