Óður Steve Martins til heimabæjar síns er án vafa besta mynd hans, rugl húmor með tilvísunum í Hamlet og Makbeð, ómótstæðileg. Því miður var þessi mynd upphaf að niðursveiflu í f...
L.A. Story (1991)
"Something funny is happening in L.A."
Harris K Telemacher er óvenjulegur helgar-veðurfréttarmaður sem starfar á lítilli sjónvarpsstöð í Los Angeles, og er að leita að tilgangi lífsins í þessu klisjukennda Los...
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Harris K Telemacher er óvenjulegur helgar-veðurfréttarmaður sem starfar á lítilli sjónvarpsstöð í Los Angeles, og er að leita að tilgangi lífsins í þessu klisjukennda Los Angeles umhverfi sem hann býr og starfar í. Með hjálp viturs og ræðins skiltis úti á hraðbrautinni, þá fer fer Harris í ferðalag í gegnum Los Angeles í leit að Sarah, enskum fréttamanni sem var send til borgarinnar vegna fréttar sem hún er að skrifa fyrir the London Times.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Noah TaylorLeikstjóri
Steve MartinHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
L.A. Films

Carolco PicturesUS
IndieProd Company ProductionsUS

















