Chattahoochee
1989
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Heroes happen in crazy places.
94 MÍNEnska
11% Critics Emmet Foley er orðum skreyttur fyrrum hermaður sem barðist í Kóreustríðinu, en glímir við ýmsa erfiðleika, og þjáist af eftirköstum stríðsins og getuleysi. Hann fær taugaáfall og fer og skýtur á allt sem hreyfist í hverfinu, og ætlar sér væntanlega að deyja svo í skotbardaga við lögregluna. Það tekst hinsvegar ekki, og hann skýtur sig sjálfur í brjóstið,... Lesa meira
Emmet Foley er orðum skreyttur fyrrum hermaður sem barðist í Kóreustríðinu, en glímir við ýmsa erfiðleika, og þjáist af eftirköstum stríðsins og getuleysi. Hann fær taugaáfall og fer og skýtur á allt sem hreyfist í hverfinu, og ætlar sér væntanlega að deyja svo í skotbardaga við lögregluna. Það tekst hinsvegar ekki, og hann skýtur sig sjálfur í brjóstið, en lifir af og er dæmdur í hámarksöryggisgæslu í geðspítala árið 1955 í Flórída. Þegar hann er að jafna sig af þessu þá fer hann að finna fyrir reiði yfir slæmri meðferð og misnotkun á öðrum sjúklingum á spítalanum, þar sem þarfir þeirra eru hundsaðar í umhverfi sem einkennist af vanrækslu og skít. Með hjálp annarra sjúklinga og hjálpsamrar systur, þá byrjar hann að berjast gegn bákninu, til að reyna að bæta aðstæður sjúklinganna. ... minna