Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Sleuth 2007

Fannst ekki á veitum á Íslandi
86 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 36% Critics
The Movies database einkunn 49
/100
1 verðlaun og 2 tilnefningar

Andrew Wyke (Michael Caine) er aldinn rithöfundur sem býr einn á mikilfenglegu og tæknilega fullkomnu sveitasetri. Eiginkona hans yfirgaf hann fyrir yngri mann, leikarann Milo Tindle (Jude Law), sem bæði er gáfaður og heillandi. Einn dag ákveður Wyke að bjóða Tindle á setrið, og ætlar Tindle að nota þetta tækifæri til að sannfæra hinn þrjóska Wyke um að... Lesa meira

Andrew Wyke (Michael Caine) er aldinn rithöfundur sem býr einn á mikilfenglegu og tæknilega fullkomnu sveitasetri. Eiginkona hans yfirgaf hann fyrir yngri mann, leikarann Milo Tindle (Jude Law), sem bæði er gáfaður og heillandi. Einn dag ákveður Wyke að bjóða Tindle á setrið, og ætlar Tindle að nota þetta tækifæri til að sannfæra hinn þrjóska Wyke um að tíminn sé kominn að sleppa takinu á eiginkonu sinni og skrifa undir skilnaðarskjölin. Wyke hefur aftur á móti annað á prjónunum, og hefur meiri áhuga á að spila með Tindle. Hann leiðir Tindle út í margs kyns gjörðir sem hann hefur skipulagt vandlega til að geta náð fram hefndum gegn ótrúrri eiginkonu sinni. Upphefst þá mikil barátta Tindle við klókan og úthugsaðan rithöfundinn, og eru afleiðingarnar hættulegri en hann hefði getað ímyndað sér. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn