Krimmi af bestu gerð
The usual suspects er snilldarmynd, krimmi af bestu gerð. Hún kemur mikið á óvart og er sérstaklega vel leikin. Hún fjallar um mann sem Kevin Spacey leikur, hann er að segja lögreglunni fr...
"Five Criminals . One Line Up . No Coincidence"
Eftir að flutningabíl er rænt í New York, þá eru fimm svindlarar handteknir og færðir inn til yfirheyrslu hjá lögreglunni.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiEftir að flutningabíl er rænt í New York, þá eru fimm svindlarar handteknir og færðir inn til yfirheyrslu hjá lögreglunni. Enginn þeirra reynist sekur, en þeir ákveða að hefna sín á lögreglunni. Áætlun þeirra gengur vel, þangað til til sögunnar kemur maður að nafni Keyser Söse, margfrægur og útsmoginn glæpamaður. Það kemur upp úr dúrnum að hver og einn mannanna hefur gert eitthvað á hlut Söze, og nú er komið að skuldadögum. Það uppgjör verður til þess að 27 menn deyja í sprengingu á bát, en nú vaknar aðal spurningin: hver er í raun og veru þessi Keyser Söze?

Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráThe usual suspects er snilldarmynd, krimmi af bestu gerð. Hún kemur mikið á óvart og er sérstaklega vel leikin. Hún fjallar um mann sem Kevin Spacey leikur, hann er að segja lögreglunni fr...
The Usual suspects er klassískt meistaraverk. Ég var á öðru máli þegar ég sá hana fyrst en það var sennilega vegna þess hversu flókin mér fannst hún vera. Maður þarf að sjá hana oft...
Myndin er með eðalsleikurum en mér fannst hún ekkert svo spennandi. Bátur er sprengdur í loft upp og fjórir menn eru grunaðir. Það er Dean Keaton (Gabriel Byrne,Spider) sem er spillt lögga,...
Þegar maður heyrir að nýjar spennumyndir koma út er maður ekki mikið spenntur. Ég hef séð aragrúa af spennumyndum og hef eiginlega séð allt sem getur gerst og þegar ég sest niður og ho...
Hinir “venjulega grunuðu” menn eru fimm: Dean Keaton (Gabriel Byrne), fyrrverandi spillt lögga sem er þekktur fyrir stálharða framkomu og taugar úr járni; Todd Hockney (Kevin Pollak), sérf...
Þessi mynd er númer 1 á top listanum sem er um fimm menn Dean Keaton (Gabriel Byrne), Verbal Kint (Kevin Spacey), Hockney (Kevin Pollack), MacMannus (Stephen Baldwin) og Fenster (Benicio Del Toro) ...
Gjörsamlega ómissandi mynd sem að ekki er hægt að hætta að horfa á um leið og þú ert búin/nn að láta myndina í tækið. Benicio Del Toro, Stephen Baldwin, Kevin Spacey, Chazz Palminteri...
Þessi margslungna spennu- og sakamálamynd hefur farið sigurför um heiminn og þeir eru margir sem telja hana eina af bestu kvikmyndum áratugsins. Kevin Spacey fékk Óskarsverðlaunin fyrir besta...
Snilld. Allir karektarnir eru magnaðir. Gabriel Byrne, Kevin Spacey, Kevin Pollack, Benicio Del Toro(snillingur),Baldwin bróðirinn og svo gaurinn sem ég man aldrei hvað heitir sem leikur lögfræ...
Þegar ég sá þessa mynd fyrst þá vissi ég ekki við hverju ég átti að búast ég var búin að heyra að hún væri góð og léleg, en þessi mynd er betri en góð hún er argasta snilld! L...
Fimm bófar telja illa farið með sig af lögreglunni og ákveða að hefna sín. Þar með hefst atburðarrás sem er ein sú alskemmtilegasta sem samin hefur verið. Svik, lygar og morð, dásamleg...

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta leikara í aukahlutverki (Kevin Spacey) og besta handrit
"Fenster: Hand me the fucking keys, you cocksucker, what the fuck?"
"Verbal Kint: The greatest trick the devil ever pulled was convincing the world he didn't exist."
"Verbal Kint: How do you shoot the devil in the back? What if you miss?"