Andleg misnotkun eftir John Carpenter, ekki fyrir
John Carpenter er enginn venjulegur fugl, myndirnar hans eru jafn einstakar og þær eru mistækar. Stundum er hann ótrúlega frumlegur og hittir beint í mark, stundum gerir hann miðjumoð en sjald...
"Lived Any Good Books Lately?"
Þegar hrollvekjuhöfundurinn Sutter Cane hverfur, þá fer allt til helvítis ...
Bönnuð innan 16 ára
Hræðsla
BlótsyrðiÞegar hrollvekjuhöfundurinn Sutter Cane hverfur, þá fer allt til helvítis ... bókstaflega! Cane hefur nef fyrir því að skrifa hluti sem vekja óvættina í bókunum til lífsins. Tryggingarannsakandinn John Trent er sendur til að rannsaka dularfullt hvarf Cane, sem leiðir hann til lítils bæjar á austurströndinni, Hobb´s End. Sú staðreynd að þessi bær er til aðeins vegna sjúks ímyndunarafls Cane, er aðeins byrjunin á vandamálum sem mæta Trent.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráJohn Carpenter er enginn venjulegur fugl, myndirnar hans eru jafn einstakar og þær eru mistækar. Stundum er hann ótrúlega frumlegur og hittir beint í mark, stundum gerir hann miðjumoð en sjald...
John Carpenter hefur þennan svakalega dark-stíl og þessar dauðar tökur. Hann vantar sig oftast við myndirnar sínar og þegar maður veit þegar the-super-spooky-atriðið kemur þá verð...
In the Mouth of Madness segir frá tryggingarannsóknarmanninum John Trent (Sam Neill) sem sérhæfir sig í að koma upp um svindlara o.þ.h. Myndin hefst á því að hann er lagður inn á geðsjú...
