Náðu í appið
In the Mouth of Madness

In the Mouth of Madness (1994)

"Lived Any Good Books Lately?"

1 klst 35 mín1994

Þegar hrollvekjuhöfundurinn Sutter Cane hverfur, þá fer allt til helvítis ...

Rotten Tomatoes58%
Metacritic53
Deila:
In the Mouth of Madness - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar hrollvekjuhöfundurinn Sutter Cane hverfur, þá fer allt til helvítis ... bókstaflega! Cane hefur nef fyrir því að skrifa hluti sem vekja óvættina í bókunum til lífsins. Tryggingarannsakandinn John Trent er sendur til að rannsaka dularfullt hvarf Cane, sem leiðir hann til lítils bæjar á austurströndinni, Hobb´s End. Sú staðreynd að þessi bær er til aðeins vegna sjúks ímyndunarafls Cane, er aðeins byrjunin á vandamálum sem mæta Trent.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Andleg misnotkun eftir John Carpenter, ekki fyrir

★★★★★

John Carpenter er enginn venjulegur fugl, myndirnar hans eru jafn einstakar og þær eru mistækar. Stundum er hann ótrúlega frumlegur og hittir beint í mark, stundum gerir hann miðjumoð en sjald...

Besta John Carpenter-myndinn.

★★★★★

 John Carpenter hefur þennan svakalega dark-stíl og þessar dauðar tökur. Hann vantar sig oftast við myndirnar sínar og þegar maður veit þegar the-super-spooky-atriðið kemur þá verð...

★★★★★

In the Mouth of Madness segir frá tryggingarannsóknarmanninum John Trent (Sam Neill) sem sérhæfir sig í að koma upp um svindlara o.þ.h. Myndin hefst á því að hann er lagður inn á geðsjú...

Framleiðendur

New Line CinemaUS