Náðu í appið
It

It (1990)

"Your every fear - all in one deadly enemy."

3 klst 12 mín1990

Árið er 1960.

Rotten Tomatoes68%
Deila:
It - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Árið er 1960. Lúðahópur þarf að þola stríðni félaga sinna, undir forystu Henry Bowers, en einnig er illur djöfull að gera þeim lífið leitt, en hann getur breytt sér í trúð, og nærist á ótta barnanna og drepur þau. Eftir að lúðunum tekst að yfirbuga djöflatrúðinn, þá birtist hann á ný 30 árum síðar, og þá þurfa lúðarnir, nú orðnir fullorðnir, að fást við hann á nýjan leik.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!