Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

Halloween III: Season of the Witch 1982

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
Rotten tomatoes einkunn 28% Audience
The Movies database einkunn 50
/100

Morð og sjálfsmorð á gjörgæslu á spítala verður til þess að læknir á vakt rannsakar málið, og kemst að því að klikkaður leikfangasmiður hefur ill áform um að drepa eins mikið af fólki og hann getur á Halloween hrekkjavökunni, með því að nota eldgamlan keltneskan helgisið sem inniheldur stolinn hnullung úr Stonehenge og Halloween grímur.

Aðalleikarar


Þetta er ömurlegasta mynd sem ég hef séð. Orð geta ekki lýst hvað hún er ömurleg.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Eitt almesta drasl sem ég hef nokkurntíma á ævinni orðið svo óheppinn að sjá. Áð gera Halloween-mynd án Michael Myers er eins og að gera Jaws-mynd og gleyma hákarlinum. Hefur ekkert með fyrri Halloween-myndir að gera. Frekar myndi ég fara til tannlæknis en að sjá þenna viðbjóð aftur. Ef einhver hefur séð verra efni á skjánum er hann vinsamlegast beðinn að segja engum frá því.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.10.2018

40 ár milli stríða

Í tilefni af 40 ára afmæli „Halloween“ (1978) hefur ný „Halloween“ (2018) nú verið frumsýnd og er henni lýst sem hinni einu sönnu framhaldsmynd af þeim sem að baki henni standa. Að vissu leyti er það rétt staðh...

06.10.2017

Halloween í fjóra áratugi

Hin sígilda „Halloween“ (1978) eftir John Carpenter nálgast óðfluga stórafmæli og staðfest er að ný mynd er  væntanleg til að fagna þeim merkilega áfanga. Sú mun einfaldlega bera titilinn „Halloween“ (2018) og...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn