Náðu í appið
Silent Hill: Revelation 3D
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta

Silent Hill: Revelation 3D 2012

Velkomin til heljar

5.0 58844 atkv.Rotten tomatoes einkunn 8% Critics 5/10
94 MÍN

Það eru liðin rúm sex ár síðan myndin Silent Hill kom út, en hún var eins og flestir vita byggð á samnefndum tölvuleik sem notið hefur mikilla vinsælda. Hér er haldið áfram með söguna þar sem frá var horfið og byggt á þriðja leiknum sem kom út árið 2003. Heather Mason hefur ásamt fósturföður sínum verið á flótta undan ógnvekjandi öflum... Lesa meira

Það eru liðin rúm sex ár síðan myndin Silent Hill kom út, en hún var eins og flestir vita byggð á samnefndum tölvuleik sem notið hefur mikilla vinsælda. Hér er haldið áfram með söguna þar sem frá var horfið og byggt á þriðja leiknum sem kom út árið 2003. Heather Mason hefur ásamt fósturföður sínum verið á flótta undan ógnvekjandi öflum sem Heather skilur reyndar ekki fullkomlega hver eru en birtast henni m.a. í martröðum. Dag einn kemur Heather heim og uppgötvar að faðir hennar er horfinn. Honum hefur verið rænt af einhverjum og skilaboðin sem Heather finnur í húsinu eru þau að hún verði að koma til Silent Hill vilji hún hitta hann aftur. Og þótt Heather sé óttaslegin er hún ekki það hrædd að hún skorist undan. Þess utan þyrstir hana í svör um sinn eigin uppruna ...... minna

Aðalleikarar

Adelaide Clemens

Heather Mason / Sharon Da Silva / Alessa

Radha Mitchell

Rose Da Silva

Carrie-Anne Moss

Claudia Wolf

Sean Bean

Harry Mason / Christopher Da Silva

Malcolm McDowell

Leonard Wolf

Kit Harington

Vincent Carter

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn