Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Crimson Peak 2015

Frumsýnd: 16. október 2015

Beware / Draugar eru til

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 66
/100

Edith Cushing er ung skáldkona sem fellur fyrir hinum dularfulla en heillandi lávarði Thomasi Sharpe sem býr ásamt systur sinni, lafði Lucille Sharpe, á afskekktu, stóru ættarsetri. Svo fer að Edith giftist Thomasi eftir stutt kynni, þvert á vilja æskuvinar hennar, læknisins Alans McMichael, og er fljótlega flutt á ættarsetrið þar sem Lucille fer með lyklavöldin.... Lesa meira

Edith Cushing er ung skáldkona sem fellur fyrir hinum dularfulla en heillandi lávarði Thomasi Sharpe sem býr ásamt systur sinni, lafði Lucille Sharpe, á afskekktu, stóru ættarsetri. Svo fer að Edith giftist Thomasi eftir stutt kynni, þvert á vilja æskuvinar hennar, læknisins Alans McMichael, og er fljótlega flutt á ættarsetrið þar sem Lucille fer með lyklavöldin. Það kemur hins vegar fljótlega í ljós að mál eru ekki öll með felldu, hvorki í húsinu né í fari systkinanna, og í framhaldinu fær Edith fulla ástæðu til að óttast um líf sitt dvelji hún áfram með þeim á setrinu. En kannski er orðið of seint fyrir hana á flýja ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.10.2015

Everest aftur á toppinn!

Everest er gríðarlega vinsæl hjá Íslendingum, en myndin skýst nú aftur á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, og hefur þar með setið þar alls í fjórar vikur, en myndin fór niður í annað sæti listans í síðust...

18.09.2015

Del Toro: Pacific Rim 2 verður gerð

Leikstjórinn Guillermo del Toro segir að Pacific Rim 2 verði gerð, þrátt fyrir að framleiðslu hennar hafi verið frestað um óákveðinn tíma. „Við ætlum að skila handritinu og fjárhagsáætlun eftir þrjár vikur,“ sagði...

14.02.2015

Húsið andar - Fyrsta stikla úr Crimson Peak!

Fyrsta stiklan úr myndinni sem margir bíða óþreyjufullir eftir, nýjustu mynd Guillermo del Toro, Crimson Peak, er komin út, en í myndinni snýr del Toro aftur til upprunans, með taugatrekkjandi hrolli þar sem draugar og r...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn