Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Nightmare Alley 2021

Frumsýnd: 28. janúar 2022

Man or Beast.

150 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 70
/100
Tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna, sem besta mynd, fyrir bestu búninga, bestu kvikmyndatöku og bestu framleiðsluhönnun.

Þegar hinn heillandi, en allslausi Stanton Carlisle kynnist spákonunni Zeenu, og hugsanalesaranum Pete í ferðatívolíi, lærir hann tækni í hugsanalestri sem veitir honum hraðferð til frama og velgengni. Hann notar nýfengna þekkingu sína til að blekkja elítuna í New York á fimmta áratug tuttugustu aldarinnar, og nýtur aðstoðar kærustu sinnar Molly sem hann... Lesa meira

Þegar hinn heillandi, en allslausi Stanton Carlisle kynnist spákonunni Zeenu, og hugsanalesaranum Pete í ferðatívolíi, lærir hann tækni í hugsanalestri sem veitir honum hraðferð til frama og velgengni. Hann notar nýfengna þekkingu sína til að blekkja elítuna í New York á fimmta áratug tuttugustu aldarinnar, og nýtur aðstoðar kærustu sinnar Molly sem hann kynntist í tívolíinu. Þegar Stanton kynnist sálfræðingnum dularfulla Dr. Lilith Ritter, aðstoðar hún hann við að svindla á stórhættulegum auðmanni. En spurningin er; hefur Carlisle gengið of langt í þetta sinn?... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.02.2022

Í sjöunda himni

Köngulóarmaðurinn hlýtur að vera í sjöunda himni því nýjasta kvikmyndin um hann, Spider-Man: No Way Home hefur nú verið í sjö vikur samfleytt á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Heildar aðsóknartekjur þokas...

27.01.2022

Martröð eða kanínuafmæli

Tvær skemmtilegar kvikmyndir koma í bíó á morgun, föstudaginn 28. janúar. Önnur er fyrir okkur fullorðna fólkið en hin er meira fyrir börnin og alla fjölskylduna. Ný mynd frá Óskarsverðlaunaleikstjóranum Gui...

21.01.2022

Leðurklæddur gallharður Dafoe, gullslegin og græn Collette

Mikill vinna og natni var lögð í hönnun búninga í glæpatryllinum Nightmare Alley, sem frumsýnd verður um næstu helgi hér á landi, 28. janúar. Markmiðið var að gefa upp sannfærandi mynd af tímabilinu sem myndin ge...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn