Star Wars: Return of the Jedi
1983
(Star Wars: Episode VI - The Return of the Jedi)
Return To A Galaxy... Far, Far Away
134 MÍNEnska
83% Critics
94% Audience
58
/100 Hlaut sérstaka Óskarsverðlaunaviðurkenningu fyrir tæknibrellur og var tilnefnd fyrir bestu sviðsmynd, hljóðvinnslu, tónlist og hljóð.
Svarthöfði og keisaraveldið eru að byggja nýja og ósigrandi Dauðastjörnu. Á meðan hefur Han Solo verið fangelsaður, og Luke Skywalker hefur sent vélmennin R2D2 og C3PO til að reyna að frelsa hann úr prísundinni. Leia prinsessa, dulbúin sem málaliði, og Loðinn ( Chewbacca ) fara líka. Lokaorrustan fer fram á tunglinu Endor með íbúunum þar, Ewokunum, sem... Lesa meira
Svarthöfði og keisaraveldið eru að byggja nýja og ósigrandi Dauðastjörnu. Á meðan hefur Han Solo verið fangelsaður, og Luke Skywalker hefur sent vélmennin R2D2 og C3PO til að reyna að frelsa hann úr prísundinni. Leia prinsessa, dulbúin sem málaliði, og Loðinn ( Chewbacca ) fara líka. Lokaorrustan fer fram á tunglinu Endor með íbúunum þar, Ewokunum, sem slást í lið með uppreisnarmönnum. ... minna