Star Wars: The Rise of Skywalker
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd

Star Wars: The Rise of Skywalker 2019

(Star Wars: Episode IX - The Rise of Skywalker)

Frumsýnd: 19. desember 2019

Every Generation Has A Legend.

142 MÍN

Kvikmyndin gerist um ári eftir atburðina í síðustu mynd, The Last Jedi. Er komið að endalokum andspyrnunnar eða munu þau Rey, Finn og Poe finna leið sem snýr taflinu við, nú þegaer dularfull endurkoma Palpatine keisara er orðin að raunveruleika.

Spila stiklu
Horfa á myndina:
Horfa á Stöð 2 Maraþon
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn