Náðu í appið
Private Benjamin
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Private Benjamin 1980

Aðgengilegt á Íslandi

The army was no laughing matter until Judy Benjamin joined it.

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 59
/100
Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Fyrir bestan leik í aðalhlutverki kvenna, bestan leik í aukahlutverki kvenna, og fyrir handrit.

Myndin fjallar um Judy Benjamin sem orðin er 28 ára og notið hefur of mikillar umhyggju og eftirlits af hálfu efnaðra foreldra. Myndin hefst á því þegar Judy er að giftast í annað sinn og framtíðin virðist brosa við henni. En margt fer öðruvísi en ætlað er og eiginmaðurinn deyr á brúðkaupsnóttina i miður skemmtilegri stellingu. Judy, sem hefur enga... Lesa meira

Myndin fjallar um Judy Benjamin sem orðin er 28 ára og notið hefur of mikillar umhyggju og eftirlits af hálfu efnaðra foreldra. Myndin hefst á því þegar Judy er að giftast í annað sinn og framtíðin virðist brosa við henni. En margt fer öðruvísi en ætlað er og eiginmaðurinn deyr á brúðkaupsnóttina i miður skemmtilegri stellingu. Judy, sem hefur enga reynslu af lífinu, fer eftir misskilning í herinn og virðist ekki burðug til að byrja með en sú litla spjarar sig og áður en hún veit af er hún komin i úrvalssveit fallhlífarhermanna. En fallhlifastökk eiga ekki við óbreyttan Benjamín, er hún nú send til Evrópu til starfa hjá Nató, eftir að foringinn Thornbush hefur gert misheppnaða tilraun til að fá hana til við sig. Þar notar hún tækifærið til að endurnýja kynni sín við franskan lækni sem hún hafði kynnst áður og er yfir sig hrifin af, en eins og áður sagði fer margt öðruvísi en ætlað var.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn