I Love Trouble
1994
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
123 MÍNEnska
22% Critics
33% Audience Hún er áköf, ný og fersk í starfi, en hann er gamalreyndur og útjaskaður. Þau eru blaðamenn á sitthvoru dagblaðinu í Chicago, og fá bæði sama verkefnið. Hann býður henni góð ráð; en hún verður fyrri til að ná fréttinni. Tungutak, hnyttni og tilsvör á báða bóga þróast út í ástarsamband, jafnvel þó að þau séu enn í harðri samkeppni. Munu... Lesa meira
Hún er áköf, ný og fersk í starfi, en hann er gamalreyndur og útjaskaður. Þau eru blaðamenn á sitthvoru dagblaðinu í Chicago, og fá bæði sama verkefnið. Hann býður henni góð ráð; en hún verður fyrri til að ná fréttinni. Tungutak, hnyttni og tilsvör á báða bóga þróast út í ástarsamband, jafnvel þó að þau séu enn í harðri samkeppni. Munu spilltir vísindamenn í efnaverksmiðju sem elur geitur sem mjólka krabbameinsvaldandi mjólk, drepa kiðlingana og greinahöfundinn í leiðinni, eða munu þeir sleppa og kirkjuklukkur byrja að hringja?
... minna