Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)
Eina leiðin til þess að búa til vel heppnað framhald af mynd sem fjallar um sama efni og fyrri myndin er að gefa hana út með a.m.k. fjögura ára millibili. Það má með sanni segja að þessi mynd heppnaðist frábærlega vel. Steve Martin fer á kostum eins og vanalega og sennilega einn besti ölvörugamanleikari síðari ára. Myndin fjallar um það sama og sú fyrri eins og áður sagði, Steve á erfitt með að sætta sig við aldurinn. Það er óhætt að mæla með þessari í beinu framhaldi af fyrri myndinni.
Tengdar fréttir