Ég fór á Alfie ekki með neinar sérstakar væntingar, var í raun bara að fara til þess að dást að Jude Law. En mér fannst myndin leyna á sér og ég er viss um að það eru margir þarna ...
Alfie (2004)
"Meet a man who never met a woman he didn't love."
Alfie er kvennamaður og fær sjaldan höfnun þegar hann stígur í vænginn við hitt kynið.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Alfie er kvennamaður og fær sjaldan höfnun þegar hann stígur í vænginn við hitt kynið. Hann er í góðu samandi við margar konur í einu, án þess að tengjast þeim tilfinningaböndum. En stórt vandamál verður þegar hann sefur hjá rangri konu, sem er besti vinur hans ( og framtíðar viðskiptafélagi ), og fyrrum kærasta. Afleiðingin er sú að hann fer að horfa meira inn á við og endurskoða sjálfan sig og líf sitt og byrjar að kunna að meta litlu hlutina sem hann tók aldrei eftir hjá konum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráJude er góður, en enginn Caine
Ég skil ekki hvað þetta er með bandaríska framleiðendur og að endurgera klassískar Michael Caine-myndir. Fyrst var það Get Carter (með Stallone í stað Caines), síðan The Italian Job (Ma...
Framleiðendur
































