Náðu í appið
Alfie

Alfie (2004)

"Meet a man who never met a woman he didn't love."

1 klst 43 mín2004

Alfie er kvennamaður og fær sjaldan höfnun þegar hann stígur í vænginn við hitt kynið.

Rotten Tomatoes48%
Metacritic49
Deila:
Alfie - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Alfie er kvennamaður og fær sjaldan höfnun þegar hann stígur í vænginn við hitt kynið. Hann er í góðu samandi við margar konur í einu, án þess að tengjast þeim tilfinningaböndum. En stórt vandamál verður þegar hann sefur hjá rangri konu, sem er besti vinur hans ( og framtíðar viðskiptafélagi ), og fyrrum kærasta. Afleiðingin er sú að hann fer að horfa meira inn á við og endurskoða sjálfan sig og líf sitt og byrjar að kunna að meta litlu hlutina sem hann tók aldrei eftir hjá konum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

★★★★☆

Ég fór á Alfie ekki með neinar sérstakar væntingar, var í raun bara að fara til þess að dást að Jude Law. En mér fannst myndin leyna á sér og ég er viss um að það eru margir þarna ...

Jude er góður, en enginn Caine

★★★☆☆

Ég skil ekki hvað þetta er með bandaríska framleiðendur og að endurgera klassískar Michael Caine-myndir. Fyrst var það Get Carter (með Stallone í stað Caines), síðan The Italian Job (Ma...

Framleiðendur

Patalex ProductionsGB
Paramount PicturesUS
Patalex V Productions LimitedGB