It's Complicated
2009
Frumsýnd: 29. janúar 2010
First comes marriage. Then comes divorce. And then...
120 MÍNEnska
59% Critics
60% Audience
57
/100 Sonur Jane er að útskrifast úr menntaskóla, og í útskriftinni hittir hún fyrrum eiginmann sinn, Jake, sem er nú giftur yngri konu. Þau laðast nú aftur hvort að öðru eftir 10 ára aðskilnað og fara aftur að hittast. Þó að þau telji að í þetta sinn sé samband þeirra af allt öðrum toga en áður, færast leikar aftur til heimabæjar þeirra og fer að hafa... Lesa meira
Sonur Jane er að útskrifast úr menntaskóla, og í útskriftinni hittir hún fyrrum eiginmann sinn, Jake, sem er nú giftur yngri konu. Þau laðast nú aftur hvort að öðru eftir 10 ára aðskilnað og fara aftur að hittast. Þó að þau telji að í þetta sinn sé samband þeirra af allt öðrum toga en áður, færast leikar aftur til heimabæjar þeirra og fer að hafa áhrif á einkalíf þeirra beggja. Bæði halda áfram í þeim samböndum sem þau voru í, en nýi rómansinn millli þeirra heldur áfram einnig.... minna