Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Hef engann áhuga á að horfa á hana aftur
The Goonies kom út árið 1985, sama ár komu út Back to the Future og Police Academy 2: Their First Assignment sem eru snilldar myndir. Þessi mynd er hins vegin ofmetinn og bara ekki góð.
Steven Spielberg (E.T. the Extra-Terrestrial, Minority Report) produceaðir og leikstýrði þessari mynd svo að ég var hissa hve léleg hún var. Richard Donner (Lethal Weapon myndirnar, Superman) leikstúrði myndini líka en ég hef ekki séð neitt með honum.
Já leikararnir.... byrja á þeim eldri. Anne Ramsey (Throw Momma from the Train, For Pete's Sake) leikur mömmu Fratelli bræðrana og er fín. Joe Pantoliano (The Matrix, Bad Boys) og Robert Davi (Predator 2, Showgirls) leika Fratelli bræðurna, sem reyna að vera fyndnir en það tekst ekki alltaf. John Matuszak (Caveman, The Ice Pirates) leikur hinn stórfurðulega Sloth.
Jæja krakkarnir.... Sean Astin (The Lord of the Rings myndirnar, 50 First Dates) leikur Mikey Walsh. Fyrsta kvikmyndahlutverk hans en hann varð frægastur af öllum leikurunum. Jeff Cohen og Jonathan Ke Quan (Indiana Jones and the Temple of Doom, Breathing Fire) eru eftirminnanlegastir sem Chunk og Data. Hinir krakkarnir voru ekkert spes.
Þessi mynd er ekkert til þess að hlakka til þess að horfa á og ég hef engann áhuga á að horfa á hana aftur.
Quote:
Brandon Walsh: I'm gonna hit you so hard that when you wake up your clothes will be out of style!
The Goonies kom út árið 1985, sama ár komu út Back to the Future og Police Academy 2: Their First Assignment sem eru snilldar myndir. Þessi mynd er hins vegin ofmetinn og bara ekki góð.
Steven Spielberg (E.T. the Extra-Terrestrial, Minority Report) produceaðir og leikstýrði þessari mynd svo að ég var hissa hve léleg hún var. Richard Donner (Lethal Weapon myndirnar, Superman) leikstúrði myndini líka en ég hef ekki séð neitt með honum.
Já leikararnir.... byrja á þeim eldri. Anne Ramsey (Throw Momma from the Train, For Pete's Sake) leikur mömmu Fratelli bræðrana og er fín. Joe Pantoliano (The Matrix, Bad Boys) og Robert Davi (Predator 2, Showgirls) leika Fratelli bræðurna, sem reyna að vera fyndnir en það tekst ekki alltaf. John Matuszak (Caveman, The Ice Pirates) leikur hinn stórfurðulega Sloth.
Jæja krakkarnir.... Sean Astin (The Lord of the Rings myndirnar, 50 First Dates) leikur Mikey Walsh. Fyrsta kvikmyndahlutverk hans en hann varð frægastur af öllum leikurunum. Jeff Cohen og Jonathan Ke Quan (Indiana Jones and the Temple of Doom, Breathing Fire) eru eftirminnanlegastir sem Chunk og Data. Hinir krakkarnir voru ekkert spes.
Þessi mynd er ekkert til þess að hlakka til þess að horfa á og ég hef engann áhuga á að horfa á hana aftur.
Quote:
Brandon Walsh: I'm gonna hit you so hard that when you wake up your clothes will be out of style!
Algjör snilld, að mínu mati. Góð leikstjórn frá Richard Donner, meiriháttar handrit frá Steven Spielberg og Chris Columbus, meiriháttar frammistöður hjá Sean Austin(Sam í LOTR myndunum), Corey Feldman(sjáið hann í Lost Boys) og öllu hinu genginu í einni skemmtilegustu fjölskyldu/ævintýramyndum sem ég hef séð. Hún er einnig vel gerð, mjög fyndin og skemmtanagildi hennar er stórkostlegt. Klassamynd sem hægt er að horfa á aftur og aftur. 4 stjörnur pottþétt.
Frábær mynd sem sean astin leikur hér aðalhlutverk á sínum ungu árum. Myndinn fjallar um krakka sem finna fjarsjóðskort þó að það hljómi lame þá eru svo margar góðar persónur í myndinni sem skappa Það sem þarf það er miklu meirra sem myndinn snýst um annað en fjarsóð. Og handritið er gegt ogm leikurinn mjög góður hjá öllum samt skrítið að Kerri green hafi ekki orðið kvikmyndastjarna hún er mergjuð en svo að sjálfsgðu byrjuðu Sean astin og Corey feldman strax að gera góða hluti hér enda eru þeir frægastir. frábær fjölskyldu mynd sem hægt er að njóta
Þessi mynd er ein af þessum myndum sem erfitt er að gleyma. Handritið er alveg ótrúlega skemmtilegt. Myndin fjallar um krakka gengið the Goonies. Þessir krakkar passa ekki alveg inn í ímyndina að vera cool, eru nördar. Þau finna einn daginn fjársjóðskort uppi á háalofti og ákveða að leita að honum. Fjársjóðskortið leiðir þau að felustað Fratellis glæpa fjölskyldunnar og fara þá hjólin að snúast. Úr Goonies eru margar eftirminnilegar persónur t.d Chunk og Mamma fratellis. Skúrkarnir eru mjög vel heppnaðir. Myndin eldist alveg rosalega vel og er góð skemmtun fyrir alla. Nema þau allra yngstu kannski:)
Mjög góð mynd um hóp krakka sem finna fjarsjóskort upp í háa lofti föðurs eins þeirra. Krakkarnir taka þá ákvörðun að skreppa í pínu ævintýraferð réttara sagt fjarsjóðsleit. En þau eru ekki ein því að Fratelli fjölskyldan ein mafíósafjölskylda er á hælum þeirra. Steven Spielberg skrifar þetta meistaraverk og snillingurin Richard Donner (Leathal Weapon 1-4, Maverick) leikstýrir henni. Þetta er mynd fyrir alla aldurshópa, aldna sem unga og enginn má missa af henni.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Chris Columbus, Steven Spielberg
Framleiðandi
Amblin Entertainment
Kostaði
$19.000.000
Tekjur
$61.389.680
Vefsíða:
www.facebook.com/#!/thegooniesmovie
Aldur USA:
PG