Náðu í appið
Lethal Weapon 4

Lethal Weapon 4 (1998)

"The Gang's All Here."

2 klst 7 mín1998

Martin Riggs og Roger Murtaugh lenda á dauðalista The Triads.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic39
Deila:
Lethal Weapon 4 - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video

Söguþráður

Martin Riggs og Roger Murtaugh lenda á dauðalista The Triads. Þegar blóðþyrstir málaliðar eru farnir að eltast við þá, þá slást þeir aftur í lið með Leo Getz og Lorna Cole, og einum nýliða að auki, til að koma The Triads genginu fyrir kattanef í eitt skipti fyrir öll.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (7)

Mikill hasar mikið grín og svaka gaman einkennir þessa mynd en hún finnst mér bera af öllum 3 sem voru þó svaka góðar. Alltaf bætist í þennan frábæra leikhóp þó Gibson ,Glover og Pe...

★★★★☆

Allavega þá bætti hún sig aðeins fyrir þá sem ekki hafa fílað tvö og þrjú. Mel Gibson og Danny Glover að leika saman aftur á ný eftir sex ára bið fyrir Lethal weapon aðdáendur. Joe ...

Þetta er eitt mesta rusl sem hefur komið frá Hollywood í langan tíma; verri en Armageddon! Það er ekki að finna frumlega nótu í allri myndinni og jafnvel þó að Jet Li geti talist nokkuð...

Þessi fjórða mynd í Lethal Weapon-seríunni kom mér þægilega á óvart þegar ég sá hana fyrst. Ég átti ekki von á að Richard Donner, Mel Gibson, Danny Glover og Joe Pesci gætu leikið e...

Þessi mynd er snilld. Þeir félagar eru nú að eltast við Kínversku mafíuna sem er leidd af Jet Li, sem að leikur sinn af þvílíkri snilld, þótt hann segi ekki mikið(það er aðallega bar...

Næstbesta myndin í seríunni að mínu mati á eftir þeirri fyrstu. Gibson, Glover og Pesci eru frábærir og fá aðstoð frá Chris Rock og Jet Li sem stendur sig frábærlega sem illmennið. Þa...

Framleiðendur

Silver PicturesUS
Donner/Shuler-Donner Productions
Warner Bros. PicturesUS