Cats and Dogs
2001
(Cats )
Frumsýnd: 17. ágúst 2001
Things Are Gonna Get Hairy!
87 MÍNEnska
53% Critics
32% Audience
47
/100 Leynilegt stríð á milli katta og hunda nær hámarki þegar Prófessor Brody reynir að búa til lyf til að lækna hundaofnæmi í mönnum. Mannfólkið fer grandalaust í gegnum sitt mjög svo annasama líf, kettirnir reyna að komast yfir formúluna, en óvinir þeirra hundarnir reyna hvað þeir geta að stöðva þá. Mitt á milli er Lou, ungur smáhundur, sem Brody fjölskyldan... Lesa meira
Leynilegt stríð á milli katta og hunda nær hámarki þegar Prófessor Brody reynir að búa til lyf til að lækna hundaofnæmi í mönnum. Mannfólkið fer grandalaust í gegnum sitt mjög svo annasama líf, kettirnir reyna að komast yfir formúluna, en óvinir þeirra hundarnir reyna hvað þeir geta að stöðva þá. Mitt á milli er Lou, ungur smáhundur, sem Brody fjölskyldan tók að sér, en hann reynir að starfa sem njósnari, og reynir að vera góður vinur hins unga Scott Brody. Illur hvítur köttur að nafni Mr. Tinkles reynir að skemma fyrir Professor Brody og viðleitni hans að lækna ofnæmi manna fyrir hundum. Og hann er meira að segja tilbúinn að láta allt mannfólk fá ofnæmi fyrir hundum þannig að hann geti tekið völdin í heiminum með sinn her af illum köttum!... minna