Whiskey Tango Foxtrot
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDramaStríðsmyndÆviágrip

Whiskey Tango Foxtrot 2016

Sagan verður aldrei öll sögð

6.6 47182 atkv.Rotten tomatoes einkunn 67% Critics 6/10
112 MÍN

Whiskey Tango Foxtrot er byggð á endurminningabók fréttakonunnar Kim Barker, The Taliban Shuffle: Strange Days in Afghanistan and Pakistan sem kom út árið 2011. Þegar Kim Barker (nefnd Baker í myndinni) tók að sér tímabundið verkefni í Afganistan fyrir sjónvarpsstöð í Bandaríkjunum datt henni ekki í hug að hún ætti eftir að ílengjast í Afganistan og Pakistan... Lesa meira

Whiskey Tango Foxtrot er byggð á endurminningabók fréttakonunnar Kim Barker, The Taliban Shuffle: Strange Days in Afghanistan and Pakistan sem kom út árið 2011. Þegar Kim Barker (nefnd Baker í myndinni) tók að sér tímabundið verkefni í Afganistan fyrir sjónvarpsstöð í Bandaríkjunum datt henni ekki í hug að hún ætti eftir að ílengjast í Afganistan og Pakistan um margra mánaða skeið. Sú varð hins vegar raunin og í krafti fréttamennskunnar og á stundum með afar áhættusömum hætti tókst henni að afla upplýsinga sem áttu eftir að gjörbreyta sýn hennar á stríðið í Miðausturlöndum og aðkomu hennar eigin lands að því ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn