Náðu í appið
Öllum leyfð

Til Dyflinnar 2025

Frumsýnd: 25. nóvember 2025

Kók Keflavíkurkirkju fer á slóðir U2

45 MÍNÍslenska

83 ferðafélagar leggja upp í óvenjulega reisu til írsku höfuðborgarinnar til að syngja íslenska messu tileinkaða hljómsveitinni U2. Arnór Vilbergsson stjórnar Kór Keflavíkurkirkju af lífi og sál og hefur ásamt kórfélögum þýtt texta Dyflinnarsveitarinnar á íslensku. Við fylgjumst með æfingum, undirbúningi og ferðalaginu sjálfu og kynnumst um leið hversu... Lesa meira

83 ferðafélagar leggja upp í óvenjulega reisu til írsku höfuðborgarinnar til að syngja íslenska messu tileinkaða hljómsveitinni U2. Arnór Vilbergsson stjórnar Kór Keflavíkurkirkju af lífi og sál og hefur ásamt kórfélögum þýtt texta Dyflinnarsveitarinnar á íslensku. Við fylgjumst með æfingum, undirbúningi og ferðalaginu sjálfu og kynnumst um leið hversu mikilvægt kórastarf er samfélaginu.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn