Til Dyflinnar (2025)
"Kók Keflavíkurkirkju fer á slóðir U2"
83 ferðafélagar leggja upp í óvenjulega reisu til írsku höfuðborgarinnar til að syngja íslenska messu tileinkaða hljómsveitinni U2.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
83 ferðafélagar leggja upp í óvenjulega reisu til írsku höfuðborgarinnar til að syngja íslenska messu tileinkaða hljómsveitinni U2. Arnór Vilbergsson stjórnar Kór Keflavíkurkirkju af lífi og sál og hefur ásamt kórfélögum þýtt texta Dyflinnarsveitarinnar á íslensku. Við fylgjumst með æfingum, undirbúningi og ferðalaginu sjálfu og kynnumst um leið hversu mikilvægt kórastarf er samfélaginu.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin er fyrsta „alvöru“ kvikmynd Heiðars, en hann sá sjálfur um leikstjórn, upptökur og klippingu.
Höfundar og leikstjórar

Heiðar AðalbjörnssonLeikstjóri

Sara Dögg EiríksdóttirHandritshöfundur

Bjartur AðalbjörnssonHandritshöfundur













