Náðu í appið
Öllum leyfð

Söngvakeppnin í 30 ár 2015

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frábær útgáfa fyrir Eurovisionaðdáendur

480 MÍNÍslenska

Eftirvæntingin var mikil þegar Íslendingar tóku í fyrsta sinn þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1986. Spennan ætlaði allt um koll að keyra enda þótti ljóst að Gleðibankinn ætti sigurinn vísan. Nú eru liðin þrjátíu ár og enn lætur sigurinn á sér standa. Sagan er hér rakin á fjórum diskum. Áhugaverðustu lögunum og augnablikunum... Lesa meira

Eftirvæntingin var mikil þegar Íslendingar tóku í fyrsta sinn þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1986. Spennan ætlaði allt um koll að keyra enda þótti ljóst að Gleðibankinn ætti sigurinn vísan. Nú eru liðin þrjátíu ár og enn lætur sigurinn á sér standa. Sagan er hér rakin á fjórum diskum. Áhugaverðustu lögunum og augnablikunum í sögu Söngvakeppninnar eru gerð skil á þremur diskum og á þeim fjórða eru myndbönd sem tryggja stuð og meira stuð. Hér eru sem sagt öll íslensku framlögin í Eurovision og líka lögin sem áttu alveg eins skilið að vinna. Þetta er safn sem allir Eurovision-aðdáendur verða að eiga!... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn