Náðu í appið
Öllum leyfð

Ósigraður 2025

Frumsýnd: 18. október 2025

13 MÍNÍslenska
Hlaut dómnefndarverðlaun Skjaldborgar 2025 Skjölduna fyrir bestu heimildastuttmyndina.

Myndin fjallar um Hilmar Pál Jóhannesson, föður leikstjórans, og áralanga baráttu hans við Reykjavíkurborg um lóð í Gufunesi. Skipulagsbreytingar eyðilögðu drauma hans og málið hefur tekið yfir líf hans. Í gegnum tengsl hans við ástvini birtist maður sem glímir við sorg, reiði, einangrun og sjálfan sig.

Aðalleikarar

Handrit

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn