Náðu í appið
Öllum leyfð

Hverfisgata 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. október 2013

Hverfisgata” er heimild um nútíð og þátíð um miðbæjarþorpið 101 Reykjavík

20 MÍNÍslenska

Aðalpersóna myndarinnar heitir Helgi, sem er öryrki. Hann hefur stundað það að blessa öll húsin við götuna en hann hefur alltaf búið í sama húsi við Hverfisgötu. Við fáum að fylgjast með honum að störfum og komast að því af hverju hann blessar húsin. Við kynnumst götulist og götulífi í sambland við gamlar ljósmyndir frá byrjun 20.aldar. Hverfisgata... Lesa meira

Aðalpersóna myndarinnar heitir Helgi, sem er öryrki. Hann hefur stundað það að blessa öll húsin við götuna en hann hefur alltaf búið í sama húsi við Hverfisgötu. Við fáum að fylgjast með honum að störfum og komast að því af hverju hann blessar húsin. Við kynnumst götulist og götulífi í sambland við gamlar ljósmyndir frá byrjun 20.aldar. Hverfisgata er fyrsta breiðgatan í Reykjavík. Hún á sér langa og skrautlega sögu en nú eru breytingar í bígerð því borgarstjórn hefur lagt fé í að gera götuna upp. Verður Hverfisgata áfram gatan sem hýsir og fóðrar jaðarmenninguna? Myndin fjallar um samfélagið út frá götu í miðbæ lítillar höfuðborgar.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn